„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2018 16:45 Heiðar Logi segir sögu sína í myndbandi 66 gráður norður. Saga brimbrettakappans Heiðars Loga Elíassonar er ótrúleg eins og lesendur Vísis fengu að kynnast þegar hann var gestur í Einkalífinu fyrr í þessum mánuði. Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. Einn helstu bakhjarl Heiðar er fyrirtækið 66 gráður norður og hefur fyrirtækið framleitt myndband tileinkað honum.Sjá einnig:Pabbi var mín besta forvörn„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu. Ég var með mikinn athyglisbrest og mjög orkumikill. Ég tók út orkuna mína á neikvæðan hátt og var á endanum rekinn úr skóla. Ég var stanslaust á iði, gat varla setið kyrr og náði hvergi að finna fyrir ró innra með mér,“ segir Heiðar í myndbandinu. Hann segist hafa verið settur Rítalín 6 ára og hafi hann róast mikið við það. „Þegar á leið fann ég hvernig mér fannst öll fegurð við áhugaverðar samræður hvarf. Þegar ég var um 15 ára gamall, þá prófaði ég að fara á brimbretti í fyrsta sinn. Þar fann ég loksins, í fyrsta sinn, einhverskonar tól sem gæti hjálpað mér að vera rólegri og þar af leiðandi meira ég sjálfur. Ég gat loks lagst upp í rúm og farið beint að sofa, í stað þess að liggja í rúminu klukkutímum saman með alla þessa orku kraumandi innra með mér. Það var á þeim tímapunkti sem ég áttaði mig á því, að þetta myndi vera mitt eigið líf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið um Heiðar Loga. Einkalífið Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira
Saga brimbrettakappans Heiðars Loga Elíassonar er ótrúleg eins og lesendur Vísis fengu að kynnast þegar hann var gestur í Einkalífinu fyrr í þessum mánuði. Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. Einn helstu bakhjarl Heiðar er fyrirtækið 66 gráður norður og hefur fyrirtækið framleitt myndband tileinkað honum.Sjá einnig:Pabbi var mín besta forvörn„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu. Ég var með mikinn athyglisbrest og mjög orkumikill. Ég tók út orkuna mína á neikvæðan hátt og var á endanum rekinn úr skóla. Ég var stanslaust á iði, gat varla setið kyrr og náði hvergi að finna fyrir ró innra með mér,“ segir Heiðar í myndbandinu. Hann segist hafa verið settur Rítalín 6 ára og hafi hann róast mikið við það. „Þegar á leið fann ég hvernig mér fannst öll fegurð við áhugaverðar samræður hvarf. Þegar ég var um 15 ára gamall, þá prófaði ég að fara á brimbretti í fyrsta sinn. Þar fann ég loksins, í fyrsta sinn, einhverskonar tól sem gæti hjálpað mér að vera rólegri og þar af leiðandi meira ég sjálfur. Ég gat loks lagst upp í rúm og farið beint að sofa, í stað þess að liggja í rúminu klukkutímum saman með alla þessa orku kraumandi innra með mér. Það var á þeim tímapunkti sem ég áttaði mig á því, að þetta myndi vera mitt eigið líf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið um Heiðar Loga.
Einkalífið Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira