Mun færri Kínverjar slasast í umferðinni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. desember 2018 20:00 Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30
Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30