Norska stórveldið Rosenborg er tvöfaldur meistari í Noregi eftir stórsigur á Strömsgodset í bikarúrslitaleik á Ullevaal í Osló í dag.
Matthías Vilhjálmsson sat allan tímann á varamannabekk Rosenborg og horfði á félaga sína leika á als oddi.
Leiknum lauk með 4-1 sigri Rosenborg þar sem Nicklas Bendtner skoraði tvö mörk en Mike Jensen og Anders Konradsen voru einnig á skotskónum eftir að Mostafa Abdellaoue hafði komið Stromsgödset yfir snemma leiks.
Rosenborg norskur bikarmeistari
Arnar Geir Halldórsson skrifar

Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn



„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn


„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti
