Jarrett Allen stoppaði troðslu LeBrons og komst í fámennan klúbb Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 13:30 Jarrett Allen ver troðslutilraun LeBrons James. Vísir/Getty LeBron James þurfti ekki aðeins að sætta sig við að tap á móti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt því einn af hápunktum kvöldsins var troðslutilraun sem endaði ekki vel fyrir LeBron. Jarrett Allen, tvítugur miðherji Brooklyn Nets, tók sig nefnilega til og varði troðslutilraun LeBron James í þessum leik.Jarrett Allen PROTECTS THE RIM for the @BrooklynNets! BKN leads 10-9 early in Q1 on @NBATV. #WeGoHardpic.twitter.com/QH2el6Uljy — NBA (@NBA) December 19, 2018Allen er á sínu öðru tímabili í NBA-deildinni en LeBron James hefur spilað þar allar götur síðan að Jarrett Allen var aðeins fimm ára gamall. Jarrett Allen komst með þessu í mjög fámennan hóp en aðeins níu hefur tekið að verja troðslutilraun frá LeBron James en LeBron var þarna að reyna sína 1850. troðslutilraun á NBA-ferlinum eins og sjá má hér fyrir neðan.Jarrett Allen blocked LeBron James' dunk attempt. It's only the 9th time in James' career he's had a dunk attempt blocked. It was the 1,850th dunk he's attempted. pic.twitter.com/EvRAbjGckS — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 19, 2018Jarrett Allen varði tvö skot í leiknum og er með 1,5 varið skot að meðaltali á tímabilinu. Viðbrögð LeBron James þegar hann var spurður út í þetta atvik eftir leik var að segja: „Þetta kemur fyrir“.LeBron James on the Nets' Jarrett Allen rejecting his dunk attempt: "It happens." Yes, LeBron, but rarely.https://t.co/nzv19tV2aYpic.twitter.com/DjxjJlMvnS — Sporting News (@sportingnews) December 19, 2018 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
LeBron James þurfti ekki aðeins að sætta sig við að tap á móti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt því einn af hápunktum kvöldsins var troðslutilraun sem endaði ekki vel fyrir LeBron. Jarrett Allen, tvítugur miðherji Brooklyn Nets, tók sig nefnilega til og varði troðslutilraun LeBron James í þessum leik.Jarrett Allen PROTECTS THE RIM for the @BrooklynNets! BKN leads 10-9 early in Q1 on @NBATV. #WeGoHardpic.twitter.com/QH2el6Uljy — NBA (@NBA) December 19, 2018Allen er á sínu öðru tímabili í NBA-deildinni en LeBron James hefur spilað þar allar götur síðan að Jarrett Allen var aðeins fimm ára gamall. Jarrett Allen komst með þessu í mjög fámennan hóp en aðeins níu hefur tekið að verja troðslutilraun frá LeBron James en LeBron var þarna að reyna sína 1850. troðslutilraun á NBA-ferlinum eins og sjá má hér fyrir neðan.Jarrett Allen blocked LeBron James' dunk attempt. It's only the 9th time in James' career he's had a dunk attempt blocked. It was the 1,850th dunk he's attempted. pic.twitter.com/EvRAbjGckS — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 19, 2018Jarrett Allen varði tvö skot í leiknum og er með 1,5 varið skot að meðaltali á tímabilinu. Viðbrögð LeBron James þegar hann var spurður út í þetta atvik eftir leik var að segja: „Þetta kemur fyrir“.LeBron James on the Nets' Jarrett Allen rejecting his dunk attempt: "It happens." Yes, LeBron, but rarely.https://t.co/nzv19tV2aYpic.twitter.com/DjxjJlMvnS — Sporting News (@sportingnews) December 19, 2018
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira