Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:01 Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Katrín Atladóttir. Borgarstjórn samþykkti síðdegis í dag samhljóða að auka framboð á forritunarnámi í skóla-og frístundarstarfi borgarinnar. Samþykkt var breytingartillaga meirihlutans við tillögu Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs sagði tillögu Katrínar falla vel að áherslum nýrrar menntastefnu á borð við aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði, heildstæða innleiðingu stafrænnar tækni og læsi. Skóla-og frístundasviði verður falið að útfæra tillöguna í samræmi við áherslur nýju menntastefnunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu. Skúli sagði að önnur af tveimur meginforsendum þess að forritunarkennsla komist á flug sé þekking kennara. Hin meginforsendan sé jákvætt viðhorf stjórnenda í garð forritunar. „Færni á sviði forritunar geta hjálpað nemendum verulega að verða læsir á þá nýju miðla sem tengjast veruleika okkar í dag og sérstaklega upplýsingatækninni.“ Katrín, sem mælti fyrir tillögunni, er sjálf hugbúnaðarverkfræðingur. Í ræðu hennar kom fram að tækni sé orðin samofin daglegu lífi. „Í dag eru flest börn aðeins neytendur á tækni en skapa ekkert sjálf. Því má í raun segja að þau séu læs en ekki skrifandi í tæknimálum. Til að geta tjáð sig við tölvur þarf að læra tungumál þeirra. Forritun er eina tungumálið sem tölvur tala,“ sagði Katrín. Borgarstjórn Skóla - og menntamál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti síðdegis í dag samhljóða að auka framboð á forritunarnámi í skóla-og frístundarstarfi borgarinnar. Samþykkt var breytingartillaga meirihlutans við tillögu Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs sagði tillögu Katrínar falla vel að áherslum nýrrar menntastefnu á borð við aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði, heildstæða innleiðingu stafrænnar tækni og læsi. Skóla-og frístundasviði verður falið að útfæra tillöguna í samræmi við áherslur nýju menntastefnunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu. Skúli sagði að önnur af tveimur meginforsendum þess að forritunarkennsla komist á flug sé þekking kennara. Hin meginforsendan sé jákvætt viðhorf stjórnenda í garð forritunar. „Færni á sviði forritunar geta hjálpað nemendum verulega að verða læsir á þá nýju miðla sem tengjast veruleika okkar í dag og sérstaklega upplýsingatækninni.“ Katrín, sem mælti fyrir tillögunni, er sjálf hugbúnaðarverkfræðingur. Í ræðu hennar kom fram að tækni sé orðin samofin daglegu lífi. „Í dag eru flest börn aðeins neytendur á tækni en skapa ekkert sjálf. Því má í raun segja að þau séu læs en ekki skrifandi í tæknimálum. Til að geta tjáð sig við tölvur þarf að læra tungumál þeirra. Forritun er eina tungumálið sem tölvur tala,“ sagði Katrín.
Borgarstjórn Skóla - og menntamál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira