Rússar í úrslit eftir öruggan sigur 14. desember 2018 17:58 Hart barist í leiknum í dag. Vísir/EPA Rússland er komið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum. Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi og aðeins munaði einu marki í leikhléi þar sem Rússar leiddu 16-15. Þær byrjuðu síðan síðari hálfleik af krafti og náðu fljótt fjögurra marka forskoti. Anna Vyakhireva fór fyrir sínu liði eins og svo oft áður og skoraði að vild. Rúmenar, sem léku án stórstjörnunnar Cristinu Neagu, náðu aldrei að jafna eftir þetta. Rússar juku forystuna smátt og smátt og unnu að lokum þægilegan sex marka sigur. Vyakhireva skoraði 13 mörk úr 18 skotum í kvöld og var mögnuð. Anna Sen kom næst með 4 mörk og þá átti markvörðurinn Anna Sedoykina góðan leik í markinu. Hjá Rúmenum voru Ana Maria Savu og Crina Elena Pintea markahæstar með 4 mörk en augljóst var að liðið saknaði Neagu mikið. Það kemur síðan í ljós á eftir hvort það verða heimastúlkur í Frakklandi eða Hollendingar sem mæta Rússum í úrslitum á sunnudaginn. Rússland hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari kvenna í handknattleik og einu sinni Ólympíusmeistari. Þær hafa hins vegar aldrei orðið Evrópumeistarar en fá tækifæri til að bæta þeim titli í safnið á sunnudaginn. Handbolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Rússland er komið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum. Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi og aðeins munaði einu marki í leikhléi þar sem Rússar leiddu 16-15. Þær byrjuðu síðan síðari hálfleik af krafti og náðu fljótt fjögurra marka forskoti. Anna Vyakhireva fór fyrir sínu liði eins og svo oft áður og skoraði að vild. Rúmenar, sem léku án stórstjörnunnar Cristinu Neagu, náðu aldrei að jafna eftir þetta. Rússar juku forystuna smátt og smátt og unnu að lokum þægilegan sex marka sigur. Vyakhireva skoraði 13 mörk úr 18 skotum í kvöld og var mögnuð. Anna Sen kom næst með 4 mörk og þá átti markvörðurinn Anna Sedoykina góðan leik í markinu. Hjá Rúmenum voru Ana Maria Savu og Crina Elena Pintea markahæstar með 4 mörk en augljóst var að liðið saknaði Neagu mikið. Það kemur síðan í ljós á eftir hvort það verða heimastúlkur í Frakklandi eða Hollendingar sem mæta Rússum í úrslitum á sunnudaginn. Rússland hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari kvenna í handknattleik og einu sinni Ólympíusmeistari. Þær hafa hins vegar aldrei orðið Evrópumeistarar en fá tækifæri til að bæta þeim titli í safnið á sunnudaginn.
Handbolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira