Skerðing vegna búsetu leiðrétt Sveinn Arnarsson skrifar 10. desember 2018 06:00 ÖBÍ berst gegn skerðingum af ýmsu tagi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK „Í þessu minnisblaði tekur velferðarráðuneytið algjörlega undir með umboðsmanni Alþingis og telur að Tryggingastofnun hafi ekki reiknað þessar skerðingar samkvæmt lögum. Ráðuneytið ætlar að beina þeim tilmælum til Tryggingastofnunar að endurreikna þetta allt saman,“ segir Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis. Nefndin ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tók málið upp í september og óskaði eftir viðbrögðum velferðarráðuneytisins. Málið var í framhaldinu sent til velferðarnefndar. Í áliti umboðsmanns Alþingis frá í sumar kemur fram að Tryggingastofnun hafi reiknað búsetuhlutfall með röngum hætti. Í fyrra fengu um þrjú þúsund manns skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Í minnisblaði ráðuneytisins segir að stjórnvöld muni taka mið af þeim sjónarmiðum umboðsmanns. Halldóra segir að til standi að endurgreiða þeim sem hlotið hafi skerðingar sem ekki standist lög. „Við erum búin að fá vilyrði frá ráðuneytinu um að það verði gengið eins fljótt og mögulegt er í þetta mál. Þar af leiðandi teljum við ekki ástæðu til að funda frekar um þetta sérstaklega en við munum fylgjast vel með að þetta verði framkvæmt. Ef ekkert hefur gerst í þessu á nýju ári munum við kalla ráðuneytið til okkar.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
„Í þessu minnisblaði tekur velferðarráðuneytið algjörlega undir með umboðsmanni Alþingis og telur að Tryggingastofnun hafi ekki reiknað þessar skerðingar samkvæmt lögum. Ráðuneytið ætlar að beina þeim tilmælum til Tryggingastofnunar að endurreikna þetta allt saman,“ segir Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis. Nefndin ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tók málið upp í september og óskaði eftir viðbrögðum velferðarráðuneytisins. Málið var í framhaldinu sent til velferðarnefndar. Í áliti umboðsmanns Alþingis frá í sumar kemur fram að Tryggingastofnun hafi reiknað búsetuhlutfall með röngum hætti. Í fyrra fengu um þrjú þúsund manns skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Í minnisblaði ráðuneytisins segir að stjórnvöld muni taka mið af þeim sjónarmiðum umboðsmanns. Halldóra segir að til standi að endurgreiða þeim sem hlotið hafi skerðingar sem ekki standist lög. „Við erum búin að fá vilyrði frá ráðuneytinu um að það verði gengið eins fljótt og mögulegt er í þetta mál. Þar af leiðandi teljum við ekki ástæðu til að funda frekar um þetta sérstaklega en við munum fylgjast vel með að þetta verði framkvæmt. Ef ekkert hefur gerst í þessu á nýju ári munum við kalla ráðuneytið til okkar.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira