Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2018 21:15 Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2018 vísir/sigurður már Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1 Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1
Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sjá meira
Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28
Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25
Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33