Buffon farinn að leika jólasveininn í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 11:30 Gianluigi Buffon sem jólasveinninn. Vísir/Getty Gianluigi Buffon hélt upp á fertugsafmælið fyrr á þessu ári og það eru ekki margir eldri en hann á efsta stigi fótboltans. Buffon er á sínu fyrsta tímabili með Paris Saint-Germain eftir að hafa spilað yfir 500 leiki fyrir Juventus frá 2001 til 2018. Hvort sem það er aldurinn eða almenn góðmennska kappans þá var Buffon settur í það að leika jólasveininn fyrir Paris Saint-Germain eins og sjá má hér fyrir neðan. BBC þýddi það sem hann segir en hér enn neðar má sjá upprunalegu Twitter-færslu PSG.Gianluigi Buffon dressed as Santa Class from PSG this Christmas. pic.twitter.com/VhGi5Dc4dU — BBC Sport (@BBCSport) December 26, 2018 Gianluigi Buffon kom þarna nokkrum ungum stuðningsmönnum Paris Saint-Germain á óvart og fékk líka aðstoð frá liðsfélögum sínum Angel di Maria, Thiago Silva og Christopher Nkunku. Gianluigi Buffon hefur leikið 13 leiki í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG og er búinn að fá á sig átta mörk. Hann hefur haldið fimm sinnum marki sínu hreinu. Þrír af þessum leikjum hafa verið í Meistaradeildinni en hann stóð í marki PSG í þremur síðustu leikjum liðsins í riðlakeppninni.#ChristmasSurprise Un Noël que ces enfants ne risquent pas d'oublier de sitôt... Notre @gianluigibuffon a revêtu son plus beau costume pour l'occasion ! — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Gianluigi Buffon hélt upp á fertugsafmælið fyrr á þessu ári og það eru ekki margir eldri en hann á efsta stigi fótboltans. Buffon er á sínu fyrsta tímabili með Paris Saint-Germain eftir að hafa spilað yfir 500 leiki fyrir Juventus frá 2001 til 2018. Hvort sem það er aldurinn eða almenn góðmennska kappans þá var Buffon settur í það að leika jólasveininn fyrir Paris Saint-Germain eins og sjá má hér fyrir neðan. BBC þýddi það sem hann segir en hér enn neðar má sjá upprunalegu Twitter-færslu PSG.Gianluigi Buffon dressed as Santa Class from PSG this Christmas. pic.twitter.com/VhGi5Dc4dU — BBC Sport (@BBCSport) December 26, 2018 Gianluigi Buffon kom þarna nokkrum ungum stuðningsmönnum Paris Saint-Germain á óvart og fékk líka aðstoð frá liðsfélögum sínum Angel di Maria, Thiago Silva og Christopher Nkunku. Gianluigi Buffon hefur leikið 13 leiki í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG og er búinn að fá á sig átta mörk. Hann hefur haldið fimm sinnum marki sínu hreinu. Þrír af þessum leikjum hafa verið í Meistaradeildinni en hann stóð í marki PSG í þremur síðustu leikjum liðsins í riðlakeppninni.#ChristmasSurprise Un Noël que ces enfants ne risquent pas d'oublier de sitôt... Notre @gianluigibuffon a revêtu son plus beau costume pour l'occasion ! — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira