Slökktu eld í tengivirki Írafossvirkjunar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. desember 2018 03:42 Mælispennirinn er mikil skemmdur. Mikil olía var í honum sem skapaði mikla hættu. Brunavarnir Árnessýslu Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og á Laugarvatni voru kallaðir úr skömmu eftir klukkan þrjú í nótt eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í tengivirki Írafossvirkjunar, skammt frá Úlfljótsvatni. Ekki hafa fengist upplýsingum um umfang eldsvoðans en samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets varð útleysing á öllum rofum í tengivirkinu í Írafossi klukkan 2:59.Tilkynning á vef Landsnest nú í nóttSkjáskot/LandsnetUppfært 03:55 Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, sem er á vettvangi, sagði í samtali við fréttastofu að aðgerðarstjórn hafi verið virkjuð á Selfossi vegna alvarleika tilkynningarinnar. Hann sagði að eldur logaði í einum straummælaspenni í stóra spennivirkinu í virkjuninni. Menn vinna að því þessa stundina að jarðtengja spenninn svo hægt sé að slökkva eldinn. Fyrr sé ekkert hægt að gera. Samkvæmt upplýsingum ætti bruninn ekki að hafa áhrif á afhendingu rafmagns á svæðinu eins og staðan sé núna.Uppfært 04:32 Slökkviliðsmenn hafa slökk eldinn í mælispenninum og er aðgerðum á vettvangi lokið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó nokkur olía í mælispenninum þegar eldurinn kom upp og því skapaðist nokkur hætta fyrir slökkviliðsmenn meðan þeir voru á vettvangi. Starfsmenn Landsvirkjunnar tryggðu öryggi slökkviliðsmanna svo þeir gætu sinnt slökkvistarfi.Aðgerðarstjórn á Selfossi vegna brunans í Írafossvirkjun var virkjuð í nóttBrunavarnir ÁrnessýsluEins og sjá má er spennirinn mikið skemmdurBrunavarnir ÁrnessýsluStarfsmenn Landsnets þurftu að jarðtengja spenninn áður en hægt var að hefja slökkvistarfBrunavarnir ÁrnessýsluSlökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni voru sendir á staðinnSlökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi í ÍrafossvirkjunBrunavarnir Árnessýslu Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og á Laugarvatni voru kallaðir úr skömmu eftir klukkan þrjú í nótt eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í tengivirki Írafossvirkjunar, skammt frá Úlfljótsvatni. Ekki hafa fengist upplýsingum um umfang eldsvoðans en samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets varð útleysing á öllum rofum í tengivirkinu í Írafossi klukkan 2:59.Tilkynning á vef Landsnest nú í nóttSkjáskot/LandsnetUppfært 03:55 Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, sem er á vettvangi, sagði í samtali við fréttastofu að aðgerðarstjórn hafi verið virkjuð á Selfossi vegna alvarleika tilkynningarinnar. Hann sagði að eldur logaði í einum straummælaspenni í stóra spennivirkinu í virkjuninni. Menn vinna að því þessa stundina að jarðtengja spenninn svo hægt sé að slökkva eldinn. Fyrr sé ekkert hægt að gera. Samkvæmt upplýsingum ætti bruninn ekki að hafa áhrif á afhendingu rafmagns á svæðinu eins og staðan sé núna.Uppfært 04:32 Slökkviliðsmenn hafa slökk eldinn í mælispenninum og er aðgerðum á vettvangi lokið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó nokkur olía í mælispenninum þegar eldurinn kom upp og því skapaðist nokkur hætta fyrir slökkviliðsmenn meðan þeir voru á vettvangi. Starfsmenn Landsvirkjunnar tryggðu öryggi slökkviliðsmanna svo þeir gætu sinnt slökkvistarfi.Aðgerðarstjórn á Selfossi vegna brunans í Írafossvirkjun var virkjuð í nóttBrunavarnir ÁrnessýsluEins og sjá má er spennirinn mikið skemmdurBrunavarnir ÁrnessýsluStarfsmenn Landsnets þurftu að jarðtengja spenninn áður en hægt var að hefja slökkvistarfBrunavarnir ÁrnessýsluSlökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni voru sendir á staðinnSlökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi í ÍrafossvirkjunBrunavarnir Árnessýslu
Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira