Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. desember 2018 12:42 Kornið rak 13 bakarí, 12 á höfuðborgarsvæðinu og eitt í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Ástæðan er talin vera sá rekstrarvandi sem fyrirtækið hefur staði frammi fyrir og fjallað hefur verið um í vikunni. Erfiðlega hefur gengið að fá svör frá forsvarsmönnum keðjunnar um stöðuna sem upp er komin í rekstri fyrirtækisins. Talið er að Kornið hafi stöðvað alla framleiðslu sína og lokað útibúum, til að mynda í Reykjanesbæ, Grafarholti og í Árbæ.Vísir fékk svo staðfest hjá Vinnumálastofnun í gær að stofnuninni hafi borist tilkynning um hópuppsögn frá fyrirtæki í matvælaiðnaði. Hvorki nafn fyrirtækisins né nákvæmur fékkst þó gefið upp. Fréttastofa Ríkisútvarpsins fullyrðir svo í dag að á annað hundrað starfsmönnum Kornsins hafi verið sagt upp. Vísar Ríkisútvarpið meðal annars til fréttar Vísis þess efnis að umræddum starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið tjáð á miðvikudag að viðveru þess væri ekki lengur óskað. Ríkisútvarpið segir starfsmennina hafa sett sig í sambönd við stéttarfélög sín vegna uppsagnanna og að allar líkur séu á því að þeir fá greidd laun um mánaðamótin. Kornið var stofnað fyrir 37 árum en fyrir ári síðan, þegar Investor keypti reksturinn, var útibúum Kornsins fækkað vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar. Vinnumarkaður Tengdar fréttir Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58 Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Ástæðan er talin vera sá rekstrarvandi sem fyrirtækið hefur staði frammi fyrir og fjallað hefur verið um í vikunni. Erfiðlega hefur gengið að fá svör frá forsvarsmönnum keðjunnar um stöðuna sem upp er komin í rekstri fyrirtækisins. Talið er að Kornið hafi stöðvað alla framleiðslu sína og lokað útibúum, til að mynda í Reykjanesbæ, Grafarholti og í Árbæ.Vísir fékk svo staðfest hjá Vinnumálastofnun í gær að stofnuninni hafi borist tilkynning um hópuppsögn frá fyrirtæki í matvælaiðnaði. Hvorki nafn fyrirtækisins né nákvæmur fékkst þó gefið upp. Fréttastofa Ríkisútvarpsins fullyrðir svo í dag að á annað hundrað starfsmönnum Kornsins hafi verið sagt upp. Vísar Ríkisútvarpið meðal annars til fréttar Vísis þess efnis að umræddum starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið tjáð á miðvikudag að viðveru þess væri ekki lengur óskað. Ríkisútvarpið segir starfsmennina hafa sett sig í sambönd við stéttarfélög sín vegna uppsagnanna og að allar líkur séu á því að þeir fá greidd laun um mánaðamótin. Kornið var stofnað fyrir 37 árum en fyrir ári síðan, þegar Investor keypti reksturinn, var útibúum Kornsins fækkað vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar.
Vinnumarkaður Tengdar fréttir Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58 Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20. desember 2018 16:58
Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20. desember 2018 12:45