Stakk af frá tjónsvettvangi eftir ofsaakstur Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 21:57 Hér má sjá þegar Benz-bíllinn hefur farið þvert fyrir Tómas og bíll hans hefur í leiðinni snúist. Skjáskot/Tómas Þröstur Rögnvaldsson Myndband Tómasar Þrastar Rögnvaldssonar hefur vakið mikla athygli á Facebook í dag. Myndbandið sýnir árekstur silfurlitaðs Mercedes Benz bíls við ökutæki Tómasar Þrastar síðastliðinn sunnudag. DV greindi fyrst frá málinu. Í færslu með myndbandinu segir Tómas að líklega hafi ökumaður Benz-bílsins misst stjórn á honum vegna ofsaaksturs upp Ártúnsbrekkuna en áreksturinn varð við hlið bensínstöðvar N1. Í myndbandinu sést svo þegar ökumaður Benz-bílsins stingur af og má greinilega sjá hann aka í brott. Tómas Þröstur segir í samtali við Vísi að áreksturinn hafi átt sér stað rétt fyrir hádegi, síðasta sunnudag. Sjá má í myndskeiðinu þegar Benz-bíllinn skýst hægra megin fram fyrir bíl Tómasar sem þó var á hægri akrein. Því er ljóst að ökumaðurinn var utan akreinar áður en hann fór í veg fyrir Tómas Þröst. Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki en að sögn Tómasar munaði litlu að bíll hans hefði oltið. Tómas var ekki einn í bílnum en eiginkona hans var með í för. Tómas segir að vitni að árekstrinum hefði stöðvað bílinn og mun ökumaður Benz-bílsins hafa verið nærri því að keyra á hana á ofsahraða, um 120 km/h, vitni þetta var á smábíl og með barn í bílnum að sögn Tómasar. Bíll Tómasar er að eigin sögn óökufær, bíllinn er ekki illa klesstur en meðal annars séu öll ljós hægra megin á framhlið mölbrotin. Tómas sagði í samtali við Vísi að hann hafi ekið rakleitt á lögreglustöðina að Vínlandsleið og þar gefið skýrslu ásamt afriti af myndbandinu. Tómas segir í samtali við fréttastofu að kunni einhver að þekkja ökumann Benz-bílsins skuli hann hafa samband við lögreglu, enda sé um lögreglumál að ræða. Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Myndband Tómasar Þrastar Rögnvaldssonar hefur vakið mikla athygli á Facebook í dag. Myndbandið sýnir árekstur silfurlitaðs Mercedes Benz bíls við ökutæki Tómasar Þrastar síðastliðinn sunnudag. DV greindi fyrst frá málinu. Í færslu með myndbandinu segir Tómas að líklega hafi ökumaður Benz-bílsins misst stjórn á honum vegna ofsaaksturs upp Ártúnsbrekkuna en áreksturinn varð við hlið bensínstöðvar N1. Í myndbandinu sést svo þegar ökumaður Benz-bílsins stingur af og má greinilega sjá hann aka í brott. Tómas Þröstur segir í samtali við Vísi að áreksturinn hafi átt sér stað rétt fyrir hádegi, síðasta sunnudag. Sjá má í myndskeiðinu þegar Benz-bíllinn skýst hægra megin fram fyrir bíl Tómasar sem þó var á hægri akrein. Því er ljóst að ökumaðurinn var utan akreinar áður en hann fór í veg fyrir Tómas Þröst. Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki en að sögn Tómasar munaði litlu að bíll hans hefði oltið. Tómas var ekki einn í bílnum en eiginkona hans var með í för. Tómas segir að vitni að árekstrinum hefði stöðvað bílinn og mun ökumaður Benz-bílsins hafa verið nærri því að keyra á hana á ofsahraða, um 120 km/h, vitni þetta var á smábíl og með barn í bílnum að sögn Tómasar. Bíll Tómasar er að eigin sögn óökufær, bíllinn er ekki illa klesstur en meðal annars séu öll ljós hægra megin á framhlið mölbrotin. Tómas sagði í samtali við Vísi að hann hafi ekið rakleitt á lögreglustöðina að Vínlandsleið og þar gefið skýrslu ásamt afriti af myndbandinu. Tómas segir í samtali við fréttastofu að kunni einhver að þekkja ökumann Benz-bílsins skuli hann hafa samband við lögreglu, enda sé um lögreglumál að ræða.
Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent