Manuela Ósk svarar fyrir gagnrýni vegna ósættis við fylgjendur sína Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 17:30 Manuela er ekki sátt við hversu fáir fylgjendur hennar „like-a“ myndirnar hennar. Vísir/Stefán Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk vakti athygli á því í gær hversu fá „like“ hún fær á færslur sínar miðað við fylgjendafjölda og skoðanir. Hún segir tölurnar engan veginn stemma. Skjáskot„Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn,“ skrifaði Manuela í Instagram-sögu sína í gær. Hún gladdist þó yfir því að hafa fengið nærri 1.100 „like“ á eina mynd hjá sér. Því næst birti hún mynd þar sem hún sýnir tölfræði yfir hversu mörg „like“ hún hafi fengið á aðra mynd samanborið við hversu margir hefðu séð hana. „Þetta er svo shitty,“ skrifaði hún við tölfræðina.SkjáskotÞessar færslur Manuelu vöktu mikla athygli og var meðal annars skrifað um þær á vef Nútímans, DV og Fréttablaðsins. Viðbrögð marga voru heldur óvægin og gagnrýndu Manuelu fyrir færslurnar sem og settu út á hana persónulega. Í dag svaraði hún gagnrýninni þar sem hún sagði „ótrúlegt“ að lesa slík ummæli frá fullorðnum einstaklingum. Hún hafi ekki beðið um að fjölmiðlar fjölluðu um færslur hennar og hún hafi einungis viljað eiga þetta „spjall“ við fylgjendur sína.Skjáskot„Hvar er kærleikurinn og virðingin? Mér er sama hvað fólki finnst um mig (virkilega) en að finna sig knúið að eyða tíma úr degi sínum og setjast við tölvu til að lítillækka manneskju sem þú þekkir ekki neitt [finnst mér] ekki smart,“ skrifaði Manuela. Skjáskot Samfélagsmiðlar Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk vakti athygli á því í gær hversu fá „like“ hún fær á færslur sínar miðað við fylgjendafjölda og skoðanir. Hún segir tölurnar engan veginn stemma. Skjáskot„Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn,“ skrifaði Manuela í Instagram-sögu sína í gær. Hún gladdist þó yfir því að hafa fengið nærri 1.100 „like“ á eina mynd hjá sér. Því næst birti hún mynd þar sem hún sýnir tölfræði yfir hversu mörg „like“ hún hafi fengið á aðra mynd samanborið við hversu margir hefðu séð hana. „Þetta er svo shitty,“ skrifaði hún við tölfræðina.SkjáskotÞessar færslur Manuelu vöktu mikla athygli og var meðal annars skrifað um þær á vef Nútímans, DV og Fréttablaðsins. Viðbrögð marga voru heldur óvægin og gagnrýndu Manuelu fyrir færslurnar sem og settu út á hana persónulega. Í dag svaraði hún gagnrýninni þar sem hún sagði „ótrúlegt“ að lesa slík ummæli frá fullorðnum einstaklingum. Hún hafi ekki beðið um að fjölmiðlar fjölluðu um færslur hennar og hún hafi einungis viljað eiga þetta „spjall“ við fylgjendur sína.Skjáskot„Hvar er kærleikurinn og virðingin? Mér er sama hvað fólki finnst um mig (virkilega) en að finna sig knúið að eyða tíma úr degi sínum og setjast við tölvu til að lítillækka manneskju sem þú þekkir ekki neitt [finnst mér] ekki smart,“ skrifaði Manuela. Skjáskot
Samfélagsmiðlar Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira