Varnargarður við Víkurklett vegna Kötlugoss gæti kostað 80 til 110 milljónir Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2019 20:31 Er varnargarðinum ætlað að koma í veg fyrir stórfellt tjón í þéttbýli Víkur. Vísir/Vilhelm Sigríður Andersen dómsmálaráðherra kynnti hugmyndir um varnargarð við Víkurklett vegna Kötluhlaups á fundi ríkisstjórnar á föstudag. Tillögurnar að slíkum garði eru byggðar á hermun jökulhlaups í Múlakvísl í kjölfar Kötlugoss. Vakti ráðherra athygli á að skýrslan bendi til þess að mjög fýsilegt sé að byggja varnargarð við Víkurklett, enda geti tiltölulega ódýr varnargarður komið í veg fyrir stórfellt tjón í þéttbýli Víkur komi til Kötluhlaups niður farveg Múlakvíslar. Heildarkostnaður við varnargarð við Víkurklett er talinn vera á bilinu 80 til 110 milljónir króna. Eftir er að hanna varnargarð og ákveða staðsetningu í samráði við landeigendur og sveitarfélag sem getur haft áhrif á endanlegan kostnað. Fer málið nú í frekari vinnslu við viðeigandi ráðuneytum og stofnunum.Á Kötluráðstefnunni sem haldin var í október síðastliðnum var kynnt mat á áhrifum hamfaraflóðs á Kötlugarð en niðurstöður leiddu í ljós að líkur eru á að slíkt flóð færi yfir og tæki með sér Kötlugarð og útbreiðslan myndi ná til þéttbýlisins við Vík í Mýrdal. Verkfræðistofan Vatnaskil uppfærði reiknilíkanið enn frekar til að leggja varfærið mat á flóðhæð við Víkurklett, komi til Kötluhlaups af sömu stærðargráðu og árið 1918. Var stillt upp dæmi af varnargarði sem væri í sjö metra hæð yfir sjávarmáli en vatn fór ekki yfir þann garð samkvæmt reiknilíkaninu.Varnargarðurinn gæti kostað 80 til 110 milljónir króna.Landakort ehf. Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. 30. mars 2018 09:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra kynnti hugmyndir um varnargarð við Víkurklett vegna Kötluhlaups á fundi ríkisstjórnar á föstudag. Tillögurnar að slíkum garði eru byggðar á hermun jökulhlaups í Múlakvísl í kjölfar Kötlugoss. Vakti ráðherra athygli á að skýrslan bendi til þess að mjög fýsilegt sé að byggja varnargarð við Víkurklett, enda geti tiltölulega ódýr varnargarður komið í veg fyrir stórfellt tjón í þéttbýli Víkur komi til Kötluhlaups niður farveg Múlakvíslar. Heildarkostnaður við varnargarð við Víkurklett er talinn vera á bilinu 80 til 110 milljónir króna. Eftir er að hanna varnargarð og ákveða staðsetningu í samráði við landeigendur og sveitarfélag sem getur haft áhrif á endanlegan kostnað. Fer málið nú í frekari vinnslu við viðeigandi ráðuneytum og stofnunum.Á Kötluráðstefnunni sem haldin var í október síðastliðnum var kynnt mat á áhrifum hamfaraflóðs á Kötlugarð en niðurstöður leiddu í ljós að líkur eru á að slíkt flóð færi yfir og tæki með sér Kötlugarð og útbreiðslan myndi ná til þéttbýlisins við Vík í Mýrdal. Verkfræðistofan Vatnaskil uppfærði reiknilíkanið enn frekar til að leggja varfærið mat á flóðhæð við Víkurklett, komi til Kötluhlaups af sömu stærðargráðu og árið 1918. Var stillt upp dæmi af varnargarði sem væri í sjö metra hæð yfir sjávarmáli en vatn fór ekki yfir þann garð samkvæmt reiknilíkaninu.Varnargarðurinn gæti kostað 80 til 110 milljónir króna.Landakort ehf.
Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. 30. mars 2018 09:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. 30. mars 2018 09:00