Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 09:00 Katelyn Ohashi. Skjámynd/Youtube/UCLA Athletics Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. Eitt vinsælasta myndbandið á netinu í þessari viku eru fullkomnar gólfæfingar hinnar bandarísku Katelyn Ohashi. Vísir sýndi æfingarnar á mánudaginn og sú frétt var mikið lesin. Það er líka skiljanlegt enda fara allir í gott skap að sjá þessa stórkostlegu fimleikakonu negla æfinguna sína upp á tíu plús. BBC segir frá því að það hafi verið horft á gólfæfingu Katelyn Ohashi meira en 60 milljón sinnum á netinu á aðeins fjórum dögum.US college gymnast Katelyn Ohashi's floor routine has been viewed online more than 60 million times in four days. It's safe to say it's caused quite a stir! Watch: https://t.co/z2R2BH6Awjpic.twitter.com/XmMMDya3MJ — BBC Sport (@BBCSport) January 16, 2019Katelyn Ohashi fékk tíu fyrir þessa stórkostlegu sýningu þar sem glæsileg tilþrif eru í sett í einstakt samband við tónlist og dans. Ohashi heillar líka alla í salnum og keyrir heldur betur upp stemmninguna með mögnuðu tilþrifum. Það þarf heldur ekki að koma mörgum á óvart að Katelyn var valin íþróttamaður vikunnar hjá hinum mikla íþróttaskóla UCLA í Los Angeles.A perfect 10 and a viral video! @uclagymnastics' Katelyn Ohashi is this week's Muscle Milk Student Athlete of the Week. : https://t.co/LHwMJBsIrr#GoBruinspic.twitter.com/PR3SzPqI4I — UCLA Athletics (@UCLAAthletics) January 16, 2019 En af hverju sló Katelyn Ohashi í gegn. Hér fyrir neðan er ein kenning. Með öllu því slæma sem herjar á heiminn í dag þá þurftum við bara á einhverju súper skemmtilegu og lifandi að halda. Gólfæfingar Katelyn voru mikil og skemmtileg tilbreyting og netheimurinn var svo sannarlega tilbúinn að drekka þær í sig.Why did UCLA gymnast @katelyn_ohashi's floor routine become the viral video of 2019 so far? A lot of reasons. She's great, the routine was great, the music's great, the world is on fire and we crave some good news. But mostly: Joy. For @WSJ: https://t.co/VBaPu1ECtO — Jason Gay (@jasongay) January 16, 2019Hún hefur auðvitað öðlast mikla frægð við allar þessar vinsældir og var meira að segja tekin í viðtal hjá hinum vinsæla útvarpsmanni og American Idol kynni Ryan Seacrest eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann er líka búinn að koma henni í Dancing with the Stars sem var mikill draumur hjá þessari snjöllu fimleikakonu.. @RyanSeacrest connected viral @uclagymnastics@katelyn_ohashi with @DancingABC producer and casting guru Deena Katz after Katelyn revealed her dream is to be on the hit dancing competition show. Find out what happened here! https://t.co/6xnMDnp3PRpic.twitter.com/v3K4m93OsU — On Air/Ryan Seacrest (@OnAirWithRyan) January 16, 2019Hér fyrir neðan má líka sjá myndband af Katelyn Ohashi á göngunum í UCLA skólanum því þrátt fyrir allar þessar vinsældir á netinu þá þarf hún auðvitað að mæta áfram í tímana sína. Katelyn Ohashi er hinsvegar mikill stuðbolti og hún er alltaf tilbúin í að skella í nokkur skemmtileg danspor.Practice Class Become viral sensation (again) All in a day’s work for @katelyn_ohashi as she gets ready for the Bruins’ next home meet Monday 1/21 at 2pm. pic.twitter.com/uXaSM5U9Dj — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 15, 2019 Fimleikar Tengdar fréttir Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. 15. janúar 2019 11:00 Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. Eitt vinsælasta myndbandið á netinu í þessari viku eru fullkomnar gólfæfingar hinnar bandarísku Katelyn Ohashi. Vísir sýndi æfingarnar á mánudaginn og sú frétt var mikið lesin. Það er líka skiljanlegt enda fara allir í gott skap að sjá þessa stórkostlegu fimleikakonu negla æfinguna sína upp á tíu plús. BBC segir frá því að það hafi verið horft á gólfæfingu Katelyn Ohashi meira en 60 milljón sinnum á netinu á aðeins fjórum dögum.US college gymnast Katelyn Ohashi's floor routine has been viewed online more than 60 million times in four days. It's safe to say it's caused quite a stir! Watch: https://t.co/z2R2BH6Awjpic.twitter.com/XmMMDya3MJ — BBC Sport (@BBCSport) January 16, 2019Katelyn Ohashi fékk tíu fyrir þessa stórkostlegu sýningu þar sem glæsileg tilþrif eru í sett í einstakt samband við tónlist og dans. Ohashi heillar líka alla í salnum og keyrir heldur betur upp stemmninguna með mögnuðu tilþrifum. Það þarf heldur ekki að koma mörgum á óvart að Katelyn var valin íþróttamaður vikunnar hjá hinum mikla íþróttaskóla UCLA í Los Angeles.A perfect 10 and a viral video! @uclagymnastics' Katelyn Ohashi is this week's Muscle Milk Student Athlete of the Week. : https://t.co/LHwMJBsIrr#GoBruinspic.twitter.com/PR3SzPqI4I — UCLA Athletics (@UCLAAthletics) January 16, 2019 En af hverju sló Katelyn Ohashi í gegn. Hér fyrir neðan er ein kenning. Með öllu því slæma sem herjar á heiminn í dag þá þurftum við bara á einhverju súper skemmtilegu og lifandi að halda. Gólfæfingar Katelyn voru mikil og skemmtileg tilbreyting og netheimurinn var svo sannarlega tilbúinn að drekka þær í sig.Why did UCLA gymnast @katelyn_ohashi's floor routine become the viral video of 2019 so far? A lot of reasons. She's great, the routine was great, the music's great, the world is on fire and we crave some good news. But mostly: Joy. For @WSJ: https://t.co/VBaPu1ECtO — Jason Gay (@jasongay) January 16, 2019Hún hefur auðvitað öðlast mikla frægð við allar þessar vinsældir og var meira að segja tekin í viðtal hjá hinum vinsæla útvarpsmanni og American Idol kynni Ryan Seacrest eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann er líka búinn að koma henni í Dancing with the Stars sem var mikill draumur hjá þessari snjöllu fimleikakonu.. @RyanSeacrest connected viral @uclagymnastics@katelyn_ohashi with @DancingABC producer and casting guru Deena Katz after Katelyn revealed her dream is to be on the hit dancing competition show. Find out what happened here! https://t.co/6xnMDnp3PRpic.twitter.com/v3K4m93OsU — On Air/Ryan Seacrest (@OnAirWithRyan) January 16, 2019Hér fyrir neðan má líka sjá myndband af Katelyn Ohashi á göngunum í UCLA skólanum því þrátt fyrir allar þessar vinsældir á netinu þá þarf hún auðvitað að mæta áfram í tímana sína. Katelyn Ohashi er hinsvegar mikill stuðbolti og hún er alltaf tilbúin í að skella í nokkur skemmtileg danspor.Practice Class Become viral sensation (again) All in a day’s work for @katelyn_ohashi as she gets ready for the Bruins’ next home meet Monday 1/21 at 2pm. pic.twitter.com/uXaSM5U9Dj — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 15, 2019
Fimleikar Tengdar fréttir Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. 15. janúar 2019 11:00 Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. 15. janúar 2019 11:00
Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30