Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. janúar 2019 13:31 Flosi Eiríksson og Jóhannes Þór Skúlason voru gestir í Sprengisandi í morgun. Vísir Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Hann segir ótímabært að boða til átaka í deilum en framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að slík átök geti skaðað ferðaþjónustuna. Flosi Eiríksson, framkvæmastjóri Starfsgreinasambandsins og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þeir kjaramálin en Starfsgreinasambandið fundaði um helgina með Samtökum atvinnulífsins. Flosi segir viðræður fara vel af stað þó enn sé langt í land. „Það er langt í land og út af stendur stóri liðurinn sem snýr að launum og stóra samhengið sem er afkoma ríkisvaldsins,“ sagði Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hann segir sambandið horfa sérstaklega til skattamála og styttingu vinnuvikunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ef komi til átaka á vinnumarkaði geti þau haft skaðleg áhrif á ferðaþjónustuna. „Ef við erum með átök á vinnumarkaði, sérstaklega sem hafa áhrif á samgöngur, þá gata þau haft mikil áhrif á bókanir ferðamanna og þar með á afkomu fyrirtækjanna,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar. „Það er allt of snemmt að segja til um það hvort við séum að sigla inn í átök en ég skynja það á mínum félögum að menn taka því mjög alvarlega að verkföll eru ekkert grín. En ef að menn telja sig ekki fá eðlilegan framganng í þessum viðræðum þá eiga þeir engan annan kost,“ sagði Flosi. Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Sprengisandur Vinnumarkaður Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Hann segir ótímabært að boða til átaka í deilum en framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að slík átök geti skaðað ferðaþjónustuna. Flosi Eiríksson, framkvæmastjóri Starfsgreinasambandsins og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þeir kjaramálin en Starfsgreinasambandið fundaði um helgina með Samtökum atvinnulífsins. Flosi segir viðræður fara vel af stað þó enn sé langt í land. „Það er langt í land og út af stendur stóri liðurinn sem snýr að launum og stóra samhengið sem er afkoma ríkisvaldsins,“ sagði Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hann segir sambandið horfa sérstaklega til skattamála og styttingu vinnuvikunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ef komi til átaka á vinnumarkaði geti þau haft skaðleg áhrif á ferðaþjónustuna. „Ef við erum með átök á vinnumarkaði, sérstaklega sem hafa áhrif á samgöngur, þá gata þau haft mikil áhrif á bókanir ferðamanna og þar með á afkomu fyrirtækjanna,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar. „Það er allt of snemmt að segja til um það hvort við séum að sigla inn í átök en ég skynja það á mínum félögum að menn taka því mjög alvarlega að verkföll eru ekkert grín. En ef að menn telja sig ekki fá eðlilegan framganng í þessum viðræðum þá eiga þeir engan annan kost,“ sagði Flosi.
Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Sprengisandur Vinnumarkaður Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira