Er þetta ekki fulllangt gengið Giannis? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2019 18:00 Giannis Antetokounmpo. Getty/Tim Warner Gríski körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hefur átt frábært tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og þykir koma til greina sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Einn af þeim sem keppa við hann um það hnoss er James Harden hjá Houston Rockets sem var einmitt kosinn sá mikilvægasti í NBA-deildinni á síðustu leiktíð. Félagarnir mættust með liðum sínum í nótt. Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Milwaukee Bucks en hann endaði leikinn með 27 stig, 21 fráköst, 5 stoðsendingar og sigurinn. James Harden var með 42 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar en tapaði 9 boltum og svo leiknum líka. Giannis Antetokounmpo lét James Harden líka finna fyrir sér eins og má í þessari sókn hér fyrir neðan. Þetta var nú fulllangt gengið hjá Giannis eða hvað? Grikinn ætlaði sér nú örugglega aldrei að skjóta Harden niður heldur aðeins að koma boltanum niður á liðsfélaga sinn niður í horni. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks hafa unnið 29 leiki á tímabilinu eða sex leikjum fleira en Harden og félagar í Houston Rockets. Antetokounmpo er með 26,6 stig, 12,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann hefur nýtt 58 prósent skota sinn og er einnig með yfir eitt varið skot (1,5) og einn stolinn bolta (1,3) að meðaltali í leik. Harden er með 33,9 stig, 8,6 stoðsendingar, 6,0 fráköst og 2,0 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hefur hitt úr 43,6 prósent skota sinna. Harden hefur sett niður 4,9 þrista að meðaltali en hann er að skora úr 9,4 vítaskotum að meðaltali í leik.@Giannis_An34 patrols the paint in the @Bucks road win, finishing with 27 PTS, 5 AST & a career-high 21 REB! #FearTheDeerpic.twitter.com/vbyV6WB1c0 — NBA (@NBA) January 10, 2019@JHarden13 tallies 42 PTS, 11 REB, 6 AST for the @HoustonRockets against Milwaukee. #Rockets Harden has now recorded at least 30 points and five assists in each of his last 14 games, the longest such streak in @NBAHistory. pic.twitter.com/lPmLa2uZ00 — NBA (@NBA) January 10, 2019 NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
Gríski körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hefur átt frábært tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og þykir koma til greina sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Einn af þeim sem keppa við hann um það hnoss er James Harden hjá Houston Rockets sem var einmitt kosinn sá mikilvægasti í NBA-deildinni á síðustu leiktíð. Félagarnir mættust með liðum sínum í nótt. Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Milwaukee Bucks en hann endaði leikinn með 27 stig, 21 fráköst, 5 stoðsendingar og sigurinn. James Harden var með 42 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar en tapaði 9 boltum og svo leiknum líka. Giannis Antetokounmpo lét James Harden líka finna fyrir sér eins og má í þessari sókn hér fyrir neðan. Þetta var nú fulllangt gengið hjá Giannis eða hvað? Grikinn ætlaði sér nú örugglega aldrei að skjóta Harden niður heldur aðeins að koma boltanum niður á liðsfélaga sinn niður í horni. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks hafa unnið 29 leiki á tímabilinu eða sex leikjum fleira en Harden og félagar í Houston Rockets. Antetokounmpo er með 26,6 stig, 12,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann hefur nýtt 58 prósent skota sinn og er einnig með yfir eitt varið skot (1,5) og einn stolinn bolta (1,3) að meðaltali í leik. Harden er með 33,9 stig, 8,6 stoðsendingar, 6,0 fráköst og 2,0 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hefur hitt úr 43,6 prósent skota sinna. Harden hefur sett niður 4,9 þrista að meðaltali en hann er að skora úr 9,4 vítaskotum að meðaltali í leik.@Giannis_An34 patrols the paint in the @Bucks road win, finishing with 27 PTS, 5 AST & a career-high 21 REB! #FearTheDeerpic.twitter.com/vbyV6WB1c0 — NBA (@NBA) January 10, 2019@JHarden13 tallies 42 PTS, 11 REB, 6 AST for the @HoustonRockets against Milwaukee. #Rockets Harden has now recorded at least 30 points and five assists in each of his last 14 games, the longest such streak in @NBAHistory. pic.twitter.com/lPmLa2uZ00 — NBA (@NBA) January 10, 2019
NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum