Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis treður boltanum í körfuna. Getty/Jonathan Bachman Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers eftir að hann gaf það út í gegnum umboðsmann sinn að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans. Anthony Davis er enn bara 25 ára og einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar. Það er því ljóst að New Orleans Pelicans mun aldrei sætta sig við annað en að fá eitthvað mikið fyrir hann. Nick Wright á Fox Sports hefur verið að velta fyrir sér mögulegum leikmannaskiptum á milli Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans og það er fróðlegt að skoða það aðeins betur. Lakers ætlar að byggja meistaralið í kringum LeBron James og koma Anthony Davis væri stórt skref í þá átt. Samkvæmt úttekt Nick Wright er líka markmiðið að fá líka öflugan leikmann í sumar. Þar gætum við verið að tala um menn eins og Kyrie Irving, Kawhi Leonard eða Klay Thompson. Lakers á marga unga og spennandi leikmenn en þeir myndu líklega flestir enda hjá New Orleans Pelicans fari þessi leikmannaskipti alla leið. Virkilega spennandi pælingar fyrir stuðningsmenn Lakers en auðvitað á mikið eftir að gerast til að þetta gangi allt eftir. Það má aftur á móti skoða skemmtilega samantekt Nick Wright á meðan."The Lakers want to keep Kentavious Caldwell-Pope on the books so if they trade for Anthony Davis, they have $30M in cap space this summer to offer up to Kyrie Irving or Kawhi Leonard or Klay Thompson." — @getnickwright explains his proposed trade pic.twitter.com/GsX8hyqZCI — FOX Sports (@FOXSports) January 29, 2019 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers eftir að hann gaf það út í gegnum umboðsmann sinn að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans. Anthony Davis er enn bara 25 ára og einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar. Það er því ljóst að New Orleans Pelicans mun aldrei sætta sig við annað en að fá eitthvað mikið fyrir hann. Nick Wright á Fox Sports hefur verið að velta fyrir sér mögulegum leikmannaskiptum á milli Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans og það er fróðlegt að skoða það aðeins betur. Lakers ætlar að byggja meistaralið í kringum LeBron James og koma Anthony Davis væri stórt skref í þá átt. Samkvæmt úttekt Nick Wright er líka markmiðið að fá líka öflugan leikmann í sumar. Þar gætum við verið að tala um menn eins og Kyrie Irving, Kawhi Leonard eða Klay Thompson. Lakers á marga unga og spennandi leikmenn en þeir myndu líklega flestir enda hjá New Orleans Pelicans fari þessi leikmannaskipti alla leið. Virkilega spennandi pælingar fyrir stuðningsmenn Lakers en auðvitað á mikið eftir að gerast til að þetta gangi allt eftir. Það má aftur á móti skoða skemmtilega samantekt Nick Wright á meðan."The Lakers want to keep Kentavious Caldwell-Pope on the books so if they trade for Anthony Davis, they have $30M in cap space this summer to offer up to Kyrie Irving or Kawhi Leonard or Klay Thompson." — @getnickwright explains his proposed trade pic.twitter.com/GsX8hyqZCI — FOX Sports (@FOXSports) January 29, 2019
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira