Skrifaði NBA-söguna í nótt og gladdi síðan unga stúlku eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 12:30 Stephen Curry, skórnir og stúlkan. Mynd/SAMSETT Stephen Curry setti ný met í NBA-deildinni í nótt þegar hann skoraði sinn tvöhundruðasta þrist á þessari leiktíð. Hann fékk þó ekki minni athygli fyrir það sem hann gerði eftir leikinn. Þetta er sjöunda tímabilið í röð þar sem Curry skoraði tvö hundruð þrista eða fleiri og því hefur enginn NBA-leikmaður náð áður. Curry hefur mest skorað 402 þriggja stiga körfur á einu tímabili en hann hefur tvisvar farið yfir þrjú hundruð þrista á einni leiktíð.#StephenCurry, who hit all five of his three-point attempts in the first half tonight, now has 202 three-pointers on the season, becoming the first player in @NBAHistory to make at least 200 threes in seven consecutive seasons. pic.twitter.com/NJAk4QJMYZ — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry náði líka að skora tvö hundruð þrista í innan við 40 fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og það er líka eitthvað sem enginn NBA-leikmaður hefur náð áður. Stephen Curry var að spila sinn 39. leik á leiktíðinni en hann missti af ellefu leikjum í nóvember vegna meiðsla. 202 þristar í 39 leikjum þýða 5,2 að meðaltali í leik en Curry hefur mest skorað 5,1 að meðaltali í leik á einu tímabili en það var 2015-16 tímabilið.#StephenCurry is the first player in @NBAHistory to make 200 threes within the first 40 games of a season. pic.twitter.com/0h18awKQmj — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry endaði leikinn með 26 stig á 27 mínútum þar sem hann hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Stephen Curry vakti samt ekki minni aðdáun fyrir það sem hann gerði eftir leikinn á móti Indiana Pacers. Eftir leik þar sem hann setti tvö NBA-met þá ákvað hann að gefa skóna sína. Curry tók sér tíma í að skrifa nafnið sitt á báða keppnisskóna og gaf síðan ungri stúlku skóna. Sú hin sama var í Curry-treyju og trúði varla sínum eigin augum þegar uppáhaldsleikmaðurinn hennar gaf henni skóna sína eins og sjá má hér fyrir neðan.That moment when @StephenCurry30 hands you the shoes off his feet ... pic.twitter.com/93zifwcKQh — NBA TV (@NBATV) January 29, 2019 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Stephen Curry setti ný met í NBA-deildinni í nótt þegar hann skoraði sinn tvöhundruðasta þrist á þessari leiktíð. Hann fékk þó ekki minni athygli fyrir það sem hann gerði eftir leikinn. Þetta er sjöunda tímabilið í röð þar sem Curry skoraði tvö hundruð þrista eða fleiri og því hefur enginn NBA-leikmaður náð áður. Curry hefur mest skorað 402 þriggja stiga körfur á einu tímabili en hann hefur tvisvar farið yfir þrjú hundruð þrista á einni leiktíð.#StephenCurry, who hit all five of his three-point attempts in the first half tonight, now has 202 three-pointers on the season, becoming the first player in @NBAHistory to make at least 200 threes in seven consecutive seasons. pic.twitter.com/NJAk4QJMYZ — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry náði líka að skora tvö hundruð þrista í innan við 40 fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og það er líka eitthvað sem enginn NBA-leikmaður hefur náð áður. Stephen Curry var að spila sinn 39. leik á leiktíðinni en hann missti af ellefu leikjum í nóvember vegna meiðsla. 202 þristar í 39 leikjum þýða 5,2 að meðaltali í leik en Curry hefur mest skorað 5,1 að meðaltali í leik á einu tímabili en það var 2015-16 tímabilið.#StephenCurry is the first player in @NBAHistory to make 200 threes within the first 40 games of a season. pic.twitter.com/0h18awKQmj — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry endaði leikinn með 26 stig á 27 mínútum þar sem hann hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Stephen Curry vakti samt ekki minni aðdáun fyrir það sem hann gerði eftir leikinn á móti Indiana Pacers. Eftir leik þar sem hann setti tvö NBA-met þá ákvað hann að gefa skóna sína. Curry tók sér tíma í að skrifa nafnið sitt á báða keppnisskóna og gaf síðan ungri stúlku skóna. Sú hin sama var í Curry-treyju og trúði varla sínum eigin augum þegar uppáhaldsleikmaðurinn hennar gaf henni skóna sína eins og sjá má hér fyrir neðan.That moment when @StephenCurry30 hands you the shoes off his feet ... pic.twitter.com/93zifwcKQh — NBA TV (@NBATV) January 29, 2019
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira