Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 13:15 Anthony Davis er frábær leikmaður. Getty/David Berding Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. Rich Paul, umboðsmaður Anthony Davis, hefur látið New Orleans Pelicans vita af því að leikmaður sinn ætli ekki að endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans þegar hann rennur út sumarið 2020.Rich Paul told ESPN’s @wojespn that he has notified the Pelicans that Anthony Davis has requested a trade. pic.twitter.com/U14tT8zcpQ — ESPN (@espn) January 28, 2019Forráðamenn New Orleans Pelicans hafa alltaf sagt að þeir ætli ekki að skipta Anthony Davis og þeir geta boðið honum 240 milljón dollara samning í sumar. Ekkert félag getur boðið Davis hærri samning þannig að þetta er ekki lengur spurning um hæsta tilboðið heldur það besta. Ef Anthony Davis samþykkir ekki þann samning þá er hann laus allra mála eftir rúmt ár og getur þá samið við hvaða lið sem er í deildinni. Til að fá eitthvað fyrir Anthony Davis þá verður New Orleans Pelicans væntanlega að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni og þá helst til liðs sem vill fá þá unga og efnilega leikmenn og/eða nothæfa valrétti.Anthony Davis’ agent has told the Pelicans that the NBA star has requested a trade, according to @wojespn. pic.twitter.com/lkXZJmuvCO — Sporting News (@sportingnews) January 28, 2019Anthony Davis er í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar og hann er enn bara 25 ára gamall. Á þessu tímabili þá er hann með 29,3 stig og 13,3 fráköst að meðaltali í leik. Eitt af liðunum sem hafa verið orðuð við Anthony Davis er Los Angeles Lakers en það má búast við að þau séu nokkur í viðbót sem eru tilbúinn að tryggja sér þjónustu eins besta stóra leikmanns NBA-deildarinnar. NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. Rich Paul, umboðsmaður Anthony Davis, hefur látið New Orleans Pelicans vita af því að leikmaður sinn ætli ekki að endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans þegar hann rennur út sumarið 2020.Rich Paul told ESPN’s @wojespn that he has notified the Pelicans that Anthony Davis has requested a trade. pic.twitter.com/U14tT8zcpQ — ESPN (@espn) January 28, 2019Forráðamenn New Orleans Pelicans hafa alltaf sagt að þeir ætli ekki að skipta Anthony Davis og þeir geta boðið honum 240 milljón dollara samning í sumar. Ekkert félag getur boðið Davis hærri samning þannig að þetta er ekki lengur spurning um hæsta tilboðið heldur það besta. Ef Anthony Davis samþykkir ekki þann samning þá er hann laus allra mála eftir rúmt ár og getur þá samið við hvaða lið sem er í deildinni. Til að fá eitthvað fyrir Anthony Davis þá verður New Orleans Pelicans væntanlega að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni og þá helst til liðs sem vill fá þá unga og efnilega leikmenn og/eða nothæfa valrétti.Anthony Davis’ agent has told the Pelicans that the NBA star has requested a trade, according to @wojespn. pic.twitter.com/lkXZJmuvCO — Sporting News (@sportingnews) January 28, 2019Anthony Davis er í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar og hann er enn bara 25 ára gamall. Á þessu tímabili þá er hann með 29,3 stig og 13,3 fráköst að meðaltali í leik. Eitt af liðunum sem hafa verið orðuð við Anthony Davis er Los Angeles Lakers en það má búast við að þau séu nokkur í viðbót sem eru tilbúinn að tryggja sér þjónustu eins besta stóra leikmanns NBA-deildarinnar.
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira