Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2019 10:14 Þessar skelltu sér á bretti í Bláfjöllum fyrir nokkrum árum. Vísir/Vilhelm Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Veðurstofan spáir jafnframt fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. „Hér er núna -6°, 10 m/sek og bjart. Veðurspáin segir að vind mun lægja á milli 10 og 11 og þá detti í stafa logn. Passa að klæða sig vel,“ segir í Facebook-færslu skíðasvæðisins sem birt var á sjöunda tímanum í morgun. Einnig verður opið í Hlíðafjalli og Oddskarði í dag og ættu skíðaiðkendur víðsvegar á landinu því að komast í brekkurnar um helgina. Eins og áður segir spáir Veðurstofan fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. Viðbúið er að herði frost þar sem nær að lægja og létta til, enda kaldur loftmassi yfir landinu. „Þó verður skýjað að mestu og dálítil él NA-til í dag og strekkingsnorðanátt austast á landinu sem ætti að halda frostinu þar í skefjum þangað til í kvöld þegar lægir og léttir til,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Það þykknar svo smám saman upp með vaxandi suðaustanátt í nótt og á morgun vestantil á landinu og þá mun draga úr frostinu. Seint á morgun og annað kvöld fer að snjóa vestast á landinu. Búist verður við hægum vindi fyrir austan á morgun og lengst af verður bjart og kalt. Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í dag Verður opið frá 14 til 21. 23. janúar 2019 10:49 Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21 Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Veðurstofan spáir jafnframt fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. „Hér er núna -6°, 10 m/sek og bjart. Veðurspáin segir að vind mun lægja á milli 10 og 11 og þá detti í stafa logn. Passa að klæða sig vel,“ segir í Facebook-færslu skíðasvæðisins sem birt var á sjöunda tímanum í morgun. Einnig verður opið í Hlíðafjalli og Oddskarði í dag og ættu skíðaiðkendur víðsvegar á landinu því að komast í brekkurnar um helgina. Eins og áður segir spáir Veðurstofan fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. Viðbúið er að herði frost þar sem nær að lægja og létta til, enda kaldur loftmassi yfir landinu. „Þó verður skýjað að mestu og dálítil él NA-til í dag og strekkingsnorðanátt austast á landinu sem ætti að halda frostinu þar í skefjum þangað til í kvöld þegar lægir og léttir til,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Það þykknar svo smám saman upp með vaxandi suðaustanátt í nótt og á morgun vestantil á landinu og þá mun draga úr frostinu. Seint á morgun og annað kvöld fer að snjóa vestast á landinu. Búist verður við hægum vindi fyrir austan á morgun og lengst af verður bjart og kalt.
Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í dag Verður opið frá 14 til 21. 23. janúar 2019 10:49 Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21 Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira
Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21
Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30