Áhugamál sem kemur upp stöku sinnum 26. janúar 2019 11:00 Katrín geymir ljóðin sín bæði í skúffu og símanum. Katrín Valgerður er nemandi í 10. bekk Kársnesskóla. Ljóð hennar, Súðavík, þótti bera af þeim 170 ljóðum sem bárust í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Hvað kemur til að Kópavogsstelpa yrkir um Súðavík? Sko, ég átti ættingja sem lentu í og fórust í snjóflóðinu þar 16. janúar 1995 og þegar ég var að velta fyrir mér hvað ég ætti að semja um, datt mér þetta í hug. Hefur þú komið vestur? Ekki nýlega, kannski þegar ég var svona fjögurra ára en ég man ekkert eftir því. Ertu búin að æfa ljóðagerð lengi? Já og nei. Ég hef stundum leikið mér að því að setja eitthvað saman gegnum árin, það er samt bara áhugamál sem kemur upp stöku sinnum, ekkert sem ég er alltaf að gera. Hefurðu þróað þennan hæfileika í skólanum? Já, ég gerði þetta ljóð til dæmis þar þegar verið var að tala um þessa keppni. Áttu óbirt ljóð í skúffu? Eitthvað smá, einhver eru líka geymd í símanum, ef ég er ekki með blað á mér þá er mjög auðvelt að pikka inn á hann. Hver eru annars helstu áhugamálin? Ég æfi körfubolta með Breiðabliki og á þverflautu í Skólahljómsveit Kópavogs. Hefurðu unnið einhvers staðar? Já, ég er að vinna í Brynjuís í Engihjalla svo ég hef nóg að gera. Á hvað stefnir þú í framtíðinni? Ég bara hef eiginlega enga hugmynd um það. En ég þarf að fara að sækja um framhaldsskóla fljótlega. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Katrín Valgerður er nemandi í 10. bekk Kársnesskóla. Ljóð hennar, Súðavík, þótti bera af þeim 170 ljóðum sem bárust í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Hvað kemur til að Kópavogsstelpa yrkir um Súðavík? Sko, ég átti ættingja sem lentu í og fórust í snjóflóðinu þar 16. janúar 1995 og þegar ég var að velta fyrir mér hvað ég ætti að semja um, datt mér þetta í hug. Hefur þú komið vestur? Ekki nýlega, kannski þegar ég var svona fjögurra ára en ég man ekkert eftir því. Ertu búin að æfa ljóðagerð lengi? Já og nei. Ég hef stundum leikið mér að því að setja eitthvað saman gegnum árin, það er samt bara áhugamál sem kemur upp stöku sinnum, ekkert sem ég er alltaf að gera. Hefurðu þróað þennan hæfileika í skólanum? Já, ég gerði þetta ljóð til dæmis þar þegar verið var að tala um þessa keppni. Áttu óbirt ljóð í skúffu? Eitthvað smá, einhver eru líka geymd í símanum, ef ég er ekki með blað á mér þá er mjög auðvelt að pikka inn á hann. Hver eru annars helstu áhugamálin? Ég æfi körfubolta með Breiðabliki og á þverflautu í Skólahljómsveit Kópavogs. Hefurðu unnið einhvers staðar? Já, ég er að vinna í Brynjuís í Engihjalla svo ég hef nóg að gera. Á hvað stefnir þú í framtíðinni? Ég bara hef eiginlega enga hugmynd um það. En ég þarf að fara að sækja um framhaldsskóla fljótlega.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist