Hæfnisnefnd ráðleggur borgarráði um val á æðstu stjórnendum Kjartan Kjartansson skrifar 24. janúar 2019 18:56 Samkvæmt samþykktum Reykjavíkurborgar hefur borgarráð það hlutverk að ráða starfsmenn í æðstu stjórnunarstöður og veita þeim lausn frá störfum. Vísir/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkurborgar mun skipa sérstaka hæfnisnefnd með utanaðkomandi aðila sem á að vera ráðgefandi við ráðningar í æðstu stjórnunarstöður borgarinnar. Þetta er á meðal ákvæða nýrra reglna um ráðningar æðstu stjórnenda sem borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag. Tilgangur reglnanna er sagður sá að tryggja að val á æðstu stjórnendum borgarinnar ráðist alltaf af hæfni umsækjenda og grundvallist á ráðningarferli þar sem gagnsæi og jafnræði sé haft að leiðarljósi, að því er segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hæfnisnefndin verður skipuð að minnsta kosti þremur mönnum og einum utanaðkomandi aðila. Þegar nefndin hefur skilað skýrslu þarf borgarráð að samþykkja tillögu um ráðningu. Borgarráð þarf jafnframt að samþykkja tillögu um að auglýsa störf, ráðningarferlið og hæfnisnefndina. Að öðru leyti eru reglurnar sagðar svipaðar og eldri reglur um ráðningar. Kveðið er á um að auglýsingar skulu birtar í fjölmiðlum og á vef borgarinnar, umsóknarfrestur sé rúmur, hugað sé að jafnréttissjónarmiðum, menntunar- og hæfnisviðmiðum. Þá er tilgreint að listi yfir umsækjendur skuli birtur opinberlega innan þriggja sólahringa. Borgarstjórn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar mun skipa sérstaka hæfnisnefnd með utanaðkomandi aðila sem á að vera ráðgefandi við ráðningar í æðstu stjórnunarstöður borgarinnar. Þetta er á meðal ákvæða nýrra reglna um ráðningar æðstu stjórnenda sem borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag. Tilgangur reglnanna er sagður sá að tryggja að val á æðstu stjórnendum borgarinnar ráðist alltaf af hæfni umsækjenda og grundvallist á ráðningarferli þar sem gagnsæi og jafnræði sé haft að leiðarljósi, að því er segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hæfnisnefndin verður skipuð að minnsta kosti þremur mönnum og einum utanaðkomandi aðila. Þegar nefndin hefur skilað skýrslu þarf borgarráð að samþykkja tillögu um ráðningu. Borgarráð þarf jafnframt að samþykkja tillögu um að auglýsa störf, ráðningarferlið og hæfnisnefndina. Að öðru leyti eru reglurnar sagðar svipaðar og eldri reglur um ráðningar. Kveðið er á um að auglýsingar skulu birtar í fjölmiðlum og á vef borgarinnar, umsóknarfrestur sé rúmur, hugað sé að jafnréttissjónarmiðum, menntunar- og hæfnisviðmiðum. Þá er tilgreint að listi yfir umsækjendur skuli birtur opinberlega innan þriggja sólahringa.
Borgarstjórn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira