Segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki nota geðveikisstimpil Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. janúar 2019 20:00 Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki bera það fyrir sig að þolandinn sé veikur á geði til þess að rýra trúverðugleika þeirra. Samfélagið taki því of oft sem heilögum sannleik og trúi ekki þolendanum. Anna Bentína setti færslu á Facebook á dögunum þar sem hún vakti athygli á því hve algengt væri orðið að gerendur í kynferðisbrotamálum notuðu svokallaðan geðveikisstimpil til að gera lítið úr brotaþola sínum. „Því miður oftar heldur en ekki að viðkomandi hefur einhvers staðar heyrt þar sem ofbeldi er afsakað með því að hún sé bara geðveik, segir Anna Bentína. Þetta sé yfirleitt gert til þess að rýra trúverðugleika þeirra sem segja frá kynferðisofbeldi. „Að segja að þær séu geðveikar. Að segja að þetta sé kjaftæði, að manneskjan sé ekki heil á geðsmunum og jafnvel að hún ímyndi sér þetta,“ segir Anna Bentína. Hún bendir á að stundum sé það þannig að þolandinn eigi ekki við geðræn vandamál að stríða þó gerandinn haldi því fram.Hins vegar séu fjölmargir þolendur vissulega með geðraskanir. „Þetta er mjög varhugavert að spila þessu spili út því við eigum að taka mark á fólki sem er með geðraskanir það er ekkert að ljúga frekar en fólk sem er með krabbamein og hefur lent í kynferðisofbeldi og segir frá því.“ Anna Bentína segir þetta gjarnan tíðkast þegar sagt er frá kynferðisofbeldi af hálfu einhvers innan fjölskyldunnar. „Það er miklu þægilegra að einhver sé geðveikur heldur en að það sé verið að brjóta á manneskjunni á þennan hátt.Og samfélagið tekur þessu svolítið sem heilögum sannleik jafnvel,“ segir Anna Bentína. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki bera það fyrir sig að þolandinn sé veikur á geði til þess að rýra trúverðugleika þeirra. Samfélagið taki því of oft sem heilögum sannleik og trúi ekki þolendanum. Anna Bentína setti færslu á Facebook á dögunum þar sem hún vakti athygli á því hve algengt væri orðið að gerendur í kynferðisbrotamálum notuðu svokallaðan geðveikisstimpil til að gera lítið úr brotaþola sínum. „Því miður oftar heldur en ekki að viðkomandi hefur einhvers staðar heyrt þar sem ofbeldi er afsakað með því að hún sé bara geðveik, segir Anna Bentína. Þetta sé yfirleitt gert til þess að rýra trúverðugleika þeirra sem segja frá kynferðisofbeldi. „Að segja að þær séu geðveikar. Að segja að þetta sé kjaftæði, að manneskjan sé ekki heil á geðsmunum og jafnvel að hún ímyndi sér þetta,“ segir Anna Bentína. Hún bendir á að stundum sé það þannig að þolandinn eigi ekki við geðræn vandamál að stríða þó gerandinn haldi því fram.Hins vegar séu fjölmargir þolendur vissulega með geðraskanir. „Þetta er mjög varhugavert að spila þessu spili út því við eigum að taka mark á fólki sem er með geðraskanir það er ekkert að ljúga frekar en fólk sem er með krabbamein og hefur lent í kynferðisofbeldi og segir frá því.“ Anna Bentína segir þetta gjarnan tíðkast þegar sagt er frá kynferðisofbeldi af hálfu einhvers innan fjölskyldunnar. „Það er miklu þægilegra að einhver sé geðveikur heldur en að það sé verið að brjóta á manneskjunni á þennan hátt.Og samfélagið tekur þessu svolítið sem heilögum sannleik jafnvel,“ segir Anna Bentína.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira