Hrækti á dómarann og ætti að vera á leiðinni í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 14:30 Edin Dzeko var alveg brjálaður og það gæti haft sínar afleiðingar. Getty/Erwin Spek Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Roma tapaði 7-1 í ítölsku bikarkeppninni fyrir Fiorentina í gær en Edin Dzeko kom þó ekki inná fyrr en í hálfleik. Þá var staðan orðin 3-1 fyrir heimamenn í Fiorentina. Edin Dzeko fékk rauða spjaldið frá dómara leiksins á 72. mínútu en Fiorentina hafði þá bætt fjórða marki sínu við. Fiorentina skoraði síðan þrjú mörk til viðbótar manni fleiri.Edin Dzeko should expect a huge ban from football after spitting in the referee's face TWICE during Roma's 7-1 defeat. Absolutely disgraceful behavior from the forward. https://t.co/lLLl3G8MWs — SPORTbible (@sportbible) January 30, 2019Dzeko reifst við Gianluca Manganiello dómara og virtist svo hrækja á hann. Eftir það reif dómarinn upp rauða spjaldið. Nú er stóra spurningin hvað Manganiello setur í skýrslu sína. Ef satt reynist að Edin Dzeko hafi fengið rautt spjald fyrir að hrækja á dómara leiksins má búast við löngu banni. Edin Dzeko var einn af leikmönnum á Ítalíu sem taldir voru líklegir til að fara í nýtt lið í þessum glugga en hann hefur verið hjá Roma síðan 2016. Edin Dzeko er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann skoraði 50 mörk í 130 leikjum á árunum 2011 til 2016. Ítalski boltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sjá meira
Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Roma tapaði 7-1 í ítölsku bikarkeppninni fyrir Fiorentina í gær en Edin Dzeko kom þó ekki inná fyrr en í hálfleik. Þá var staðan orðin 3-1 fyrir heimamenn í Fiorentina. Edin Dzeko fékk rauða spjaldið frá dómara leiksins á 72. mínútu en Fiorentina hafði þá bætt fjórða marki sínu við. Fiorentina skoraði síðan þrjú mörk til viðbótar manni fleiri.Edin Dzeko should expect a huge ban from football after spitting in the referee's face TWICE during Roma's 7-1 defeat. Absolutely disgraceful behavior from the forward. https://t.co/lLLl3G8MWs — SPORTbible (@sportbible) January 30, 2019Dzeko reifst við Gianluca Manganiello dómara og virtist svo hrækja á hann. Eftir það reif dómarinn upp rauða spjaldið. Nú er stóra spurningin hvað Manganiello setur í skýrslu sína. Ef satt reynist að Edin Dzeko hafi fengið rautt spjald fyrir að hrækja á dómara leiksins má búast við löngu banni. Edin Dzeko var einn af leikmönnum á Ítalíu sem taldir voru líklegir til að fara í nýtt lið í þessum glugga en hann hefur verið hjá Roma síðan 2016. Edin Dzeko er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann skoraði 50 mörk í 130 leikjum á árunum 2011 til 2016.
Ítalski boltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sjá meira