Hrækti á dómarann og ætti að vera á leiðinni í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 14:30 Edin Dzeko var alveg brjálaður og það gæti haft sínar afleiðingar. Getty/Erwin Spek Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Roma tapaði 7-1 í ítölsku bikarkeppninni fyrir Fiorentina í gær en Edin Dzeko kom þó ekki inná fyrr en í hálfleik. Þá var staðan orðin 3-1 fyrir heimamenn í Fiorentina. Edin Dzeko fékk rauða spjaldið frá dómara leiksins á 72. mínútu en Fiorentina hafði þá bætt fjórða marki sínu við. Fiorentina skoraði síðan þrjú mörk til viðbótar manni fleiri.Edin Dzeko should expect a huge ban from football after spitting in the referee's face TWICE during Roma's 7-1 defeat. Absolutely disgraceful behavior from the forward. https://t.co/lLLl3G8MWs — SPORTbible (@sportbible) January 30, 2019Dzeko reifst við Gianluca Manganiello dómara og virtist svo hrækja á hann. Eftir það reif dómarinn upp rauða spjaldið. Nú er stóra spurningin hvað Manganiello setur í skýrslu sína. Ef satt reynist að Edin Dzeko hafi fengið rautt spjald fyrir að hrækja á dómara leiksins má búast við löngu banni. Edin Dzeko var einn af leikmönnum á Ítalíu sem taldir voru líklegir til að fara í nýtt lið í þessum glugga en hann hefur verið hjá Roma síðan 2016. Edin Dzeko er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann skoraði 50 mörk í 130 leikjum á árunum 2011 til 2016. Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Roma tapaði 7-1 í ítölsku bikarkeppninni fyrir Fiorentina í gær en Edin Dzeko kom þó ekki inná fyrr en í hálfleik. Þá var staðan orðin 3-1 fyrir heimamenn í Fiorentina. Edin Dzeko fékk rauða spjaldið frá dómara leiksins á 72. mínútu en Fiorentina hafði þá bætt fjórða marki sínu við. Fiorentina skoraði síðan þrjú mörk til viðbótar manni fleiri.Edin Dzeko should expect a huge ban from football after spitting in the referee's face TWICE during Roma's 7-1 defeat. Absolutely disgraceful behavior from the forward. https://t.co/lLLl3G8MWs — SPORTbible (@sportbible) January 30, 2019Dzeko reifst við Gianluca Manganiello dómara og virtist svo hrækja á hann. Eftir það reif dómarinn upp rauða spjaldið. Nú er stóra spurningin hvað Manganiello setur í skýrslu sína. Ef satt reynist að Edin Dzeko hafi fengið rautt spjald fyrir að hrækja á dómara leiksins má búast við löngu banni. Edin Dzeko var einn af leikmönnum á Ítalíu sem taldir voru líklegir til að fara í nýtt lið í þessum glugga en hann hefur verið hjá Roma síðan 2016. Edin Dzeko er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann skoraði 50 mörk í 130 leikjum á árunum 2011 til 2016.
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira