Fótboltaheimurinn minnist Sala Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 09:30 Emiliano Sala er látinn, 28 ára. vísir/getty Eins og kom fram í gærkvöldi staðfesti lögreglan í Dorset á Englandi að líkið sem var í braki flugvélarinnar sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala hrapaði með væri af honum. Brakinu var komið á land í fyrrakvöld eftir víðtæka leit. Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar. Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“ Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019 Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019 No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019 RIP EMI — Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019 #RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019 RIP Emiliano Sala.Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Eins og kom fram í gærkvöldi staðfesti lögreglan í Dorset á Englandi að líkið sem var í braki flugvélarinnar sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala hrapaði með væri af honum. Brakinu var komið á land í fyrrakvöld eftir víðtæka leit. Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar. Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“ Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019 Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019 No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019 RIP EMI — Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019 #RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019 RIP Emiliano Sala.Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30
Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00