Þrjár tannlæknastofur hljóta dagsektir Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 17:49 Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um. Vísir/Getty Neytendastofa hefur ákveðið að leggja dagsektir á þrjár tannlæknastofur fyrir að hafa látið hjá líða að ráðast í úrbætur á upplýsingagjöf hvað varðar verðskrár á vefsíðum fyrirtækjanna þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Neytendastofu. Um er að ræða tannlæknastofurnar SP tannréttingar efh., Tannlæknastofan Turninn sf. og Tannlæknaþjónustuna slf. Tannlæknastofunum verður gert að greiða dagsektir að fjárhæð 20.000 króna á dag ef ekki verða gerðar viðeigandi úrbætur á vefsíðunum innan tveggja vikna. Forsaga málsins er sú að í júlí 2018 gerði Neytendastofa könnun á vefsíðum allra tannlæknastofa á landinu í þeim tilgangi að kanna ástand verðmerkinga á vefsíðum fyrirtækjanna en skylt er að gefa upp verð þar sem þjónusta er kynnt og seld. Í ljós kom að engin tannlæknastofa á landinu uppfyllti öll þau skilyrði sem lög og reglur kveða á um er varðar upplýsingagjöf um þjónustu. Neytendastofa fór í kjölfarið fram á kröfu um úrbætur af hálfu fyrirtækjanna. Í árslok 2018 framkvæmdi Neytendastofa könnunina að nýju og þá kom í ljós að aðeins ein tannlæknastofa hefði gert viðunandi úrbætur í kjölfar ábendingar Neytendastofu. Stofnunin sendi bréf til 21 tannlæknastofu í desember þar sem aftur var farið fram á úrbætur. Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um. Heilbrigðismál Neytendur Vinnumarkaður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Sjá meira
Neytendastofa hefur ákveðið að leggja dagsektir á þrjár tannlæknastofur fyrir að hafa látið hjá líða að ráðast í úrbætur á upplýsingagjöf hvað varðar verðskrár á vefsíðum fyrirtækjanna þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Neytendastofu. Um er að ræða tannlæknastofurnar SP tannréttingar efh., Tannlæknastofan Turninn sf. og Tannlæknaþjónustuna slf. Tannlæknastofunum verður gert að greiða dagsektir að fjárhæð 20.000 króna á dag ef ekki verða gerðar viðeigandi úrbætur á vefsíðunum innan tveggja vikna. Forsaga málsins er sú að í júlí 2018 gerði Neytendastofa könnun á vefsíðum allra tannlæknastofa á landinu í þeim tilgangi að kanna ástand verðmerkinga á vefsíðum fyrirtækjanna en skylt er að gefa upp verð þar sem þjónusta er kynnt og seld. Í ljós kom að engin tannlæknastofa á landinu uppfyllti öll þau skilyrði sem lög og reglur kveða á um er varðar upplýsingagjöf um þjónustu. Neytendastofa fór í kjölfarið fram á kröfu um úrbætur af hálfu fyrirtækjanna. Í árslok 2018 framkvæmdi Neytendastofa könnunina að nýju og þá kom í ljós að aðeins ein tannlæknastofa hefði gert viðunandi úrbætur í kjölfar ábendingar Neytendastofu. Stofnunin sendi bréf til 21 tannlæknastofu í desember þar sem aftur var farið fram á úrbætur. Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um.
Heilbrigðismál Neytendur Vinnumarkaður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Sjá meira