Ríkið auki fjárveitingar vegna fjölgunar í Reykjanesbæ Sighvatur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 19:15 Undanfarin ár hefur íbúum í Reykjanesbæ fjölgað um ríflega þriðjung. Vísir/Gvendur Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Reykjanesbær Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ.
Reykjanesbær Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent