Auðvelt hjá Bucks í New York Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 07:30 Lífið er ljúft hjá Antetokounmpo og liðsfélögum hans vísir/getty Milwaukee Bucks er besta lið NBA deildarinnar í vetur þegar horft er í töfluna og Giannis Antetokounmpo og félagar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Brooklyn Nets í nótt. Antetokounmpo far einni stoðsendingu frá tvöfaldri þrennu með 30 stig, 15 fráköst og níu stoðsendingar í 113-94 sigri Milwaukee. Heimamenn í Nets gerðu gestunum ekki mjög erfitt fyrir, þeir hittu ekki úr 19 af fyrstu 20 þriggja stiga tilraunum og kláruðu leikinn með 5 þrista úr 42 tilraunum eða 11,9 prósenta skotnýtingu. Malcolm Brogdon bætti 16 stigum við fyrir Bucks og Eric Bledsoe 15 þegar þeir grænu enduðu níu leikja heimavallarsigurgöngu Brooklyn.#Giannis tallies 30 PTS, 15 REB and 9 AST and the @Bucks improve their league-best record to 39-13 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/tKD6agioph — NBA (@NBA) February 5, 2019 Denver Nuggets missti Golden State Warriors upp fyrir sig á toppi vesturdeildarinnar með því að tapa fyrir Detroit Pistons í Detroit. Andre Drummond skoraði 14 stig í þriðja leikhluta þegar Denver byggði upp góða forystu sína og tryggði sér 129-103 sigur og endaði þar með sex leikja sigurgöngu Denver. Drummond setti 27 stig í heildina sem jafnar hans besta leik í vetur. Blake Griffin bætti 17 stigum við fyrir Detroit og Reggie Jackson 14. Um helgina missti Detroit niður 25 stiga forystu gegn Los Angeles Clippers en í nótt hleyptu þeir Denver aldrei í áhlaup og náðu að halda sigrinum.27 PTS (12/14 FG) and 12 REB for @AndreDrummond in the @DetroitPistons 129-103 home victory! #DetroitBasketballpic.twitter.com/R8pNHoMgDf — NBA (@NBA) February 5, 2019 James Harden skoraði yfir 40 stig í tuttugasta skipti í vetur þegar Houston Rockets sótti sigur til Phoenix. Harden skoraði 45 stig í leiknum sem Rockets vann 118-110 og nú hefur hann farið 27 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða meira. „Ég held bara áfram. Það er ekkert sem getur hægt á mér eða stoppað mig,“ sagði Harden eftir leikinn. Houston var með forystuna allan leikinn, heimamenn náðu þó að hanga í þeim í fyrri hálfleik en þegar forskot Houston var orðið 20 stig í þriðja leikhluta var vonin orðin lítil.Point No. 43, 44 and 45 for The Beard. #Rockets WATCH on NBALP: https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/erTnVYxxD4 — NBA (@NBA) February 5, 2019Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Denver Nuggets 129-103 Washington Wizards - Atlanta Hawks 129-137 Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 94-113 New Orleans Pelicans - Indiana Pacers 107-109 Phoenix Suns - Houston Rockets 110-118 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 127-112 NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Milwaukee Bucks er besta lið NBA deildarinnar í vetur þegar horft er í töfluna og Giannis Antetokounmpo og félagar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Brooklyn Nets í nótt. Antetokounmpo far einni stoðsendingu frá tvöfaldri þrennu með 30 stig, 15 fráköst og níu stoðsendingar í 113-94 sigri Milwaukee. Heimamenn í Nets gerðu gestunum ekki mjög erfitt fyrir, þeir hittu ekki úr 19 af fyrstu 20 þriggja stiga tilraunum og kláruðu leikinn með 5 þrista úr 42 tilraunum eða 11,9 prósenta skotnýtingu. Malcolm Brogdon bætti 16 stigum við fyrir Bucks og Eric Bledsoe 15 þegar þeir grænu enduðu níu leikja heimavallarsigurgöngu Brooklyn.#Giannis tallies 30 PTS, 15 REB and 9 AST and the @Bucks improve their league-best record to 39-13 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/tKD6agioph — NBA (@NBA) February 5, 2019 Denver Nuggets missti Golden State Warriors upp fyrir sig á toppi vesturdeildarinnar með því að tapa fyrir Detroit Pistons í Detroit. Andre Drummond skoraði 14 stig í þriðja leikhluta þegar Denver byggði upp góða forystu sína og tryggði sér 129-103 sigur og endaði þar með sex leikja sigurgöngu Denver. Drummond setti 27 stig í heildina sem jafnar hans besta leik í vetur. Blake Griffin bætti 17 stigum við fyrir Detroit og Reggie Jackson 14. Um helgina missti Detroit niður 25 stiga forystu gegn Los Angeles Clippers en í nótt hleyptu þeir Denver aldrei í áhlaup og náðu að halda sigrinum.27 PTS (12/14 FG) and 12 REB for @AndreDrummond in the @DetroitPistons 129-103 home victory! #DetroitBasketballpic.twitter.com/R8pNHoMgDf — NBA (@NBA) February 5, 2019 James Harden skoraði yfir 40 stig í tuttugasta skipti í vetur þegar Houston Rockets sótti sigur til Phoenix. Harden skoraði 45 stig í leiknum sem Rockets vann 118-110 og nú hefur hann farið 27 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða meira. „Ég held bara áfram. Það er ekkert sem getur hægt á mér eða stoppað mig,“ sagði Harden eftir leikinn. Houston var með forystuna allan leikinn, heimamenn náðu þó að hanga í þeim í fyrri hálfleik en þegar forskot Houston var orðið 20 stig í þriðja leikhluta var vonin orðin lítil.Point No. 43, 44 and 45 for The Beard. #Rockets WATCH on NBALP: https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/erTnVYxxD4 — NBA (@NBA) February 5, 2019Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Denver Nuggets 129-103 Washington Wizards - Atlanta Hawks 129-137 Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 94-113 New Orleans Pelicans - Indiana Pacers 107-109 Phoenix Suns - Houston Rockets 110-118 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 127-112
NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira