Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri Sighvatur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 21:00 Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Akureyri hefur verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins til margra ára. Reykjanesbær hefur sótt hart að Akureyri enda hefur fólksfjölgun verið mikil suður með sjó í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. 1. desember síðastliðinn var munurinn aðeins 18 íbúar. Síðan þá hefur Akureyringum fjölgað um 28. Íbúar í Reykjanesbæ eru hins vegar 86 fleiri nú en í desember síðastliðnum. Nú búa sem sagt 40 fleiri í Reykjanesbæ en á Akureyri.Ekkert að fara á límingunum Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyjarbæjar, segir að norðanfólk sé „ekkert að fara á límingunum út af þessu.“ Hann segir sígandi lukku vera besta og bendir á að Akureyringum hafi fjölgað um rúm 22% frá aldamótum. Guðmundur bendir á að baráttan um millilandaflug til Akureyrar snúist um að styrkja stoðirnar í atvinnulífi bæjarins.Sjö fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi.Vísir/GvendurReykjavík er efst á lista yfir fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi. Kópavogur er í öðru sæti, Hafnarfjörður í því þriðja, Reykjanesbær í fjórða og Akureyri er fimmta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Garðabær vermir sjötta sætið og Mosfellsbær það sjöunda.Breyting á fólksfjölda eftir landshlutum.Vísir/GvendurEf litið er til landshluta hefur íbúum fækkað lítillega á Vesturlandi og Vestfjörðum. Íbúafjöldi er óbreyttur á Norðurlandi vestra og lítilsháttar fjölgun hefur verið á Norðurlandi eystra. Íbúum hefur fækkað aðeins á Austurlandi en fjölgað mest á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Akureyri Reykjanesbær Sv.félög Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Akureyri hefur verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins til margra ára. Reykjanesbær hefur sótt hart að Akureyri enda hefur fólksfjölgun verið mikil suður með sjó í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. 1. desember síðastliðinn var munurinn aðeins 18 íbúar. Síðan þá hefur Akureyringum fjölgað um 28. Íbúar í Reykjanesbæ eru hins vegar 86 fleiri nú en í desember síðastliðnum. Nú búa sem sagt 40 fleiri í Reykjanesbæ en á Akureyri.Ekkert að fara á límingunum Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyjarbæjar, segir að norðanfólk sé „ekkert að fara á límingunum út af þessu.“ Hann segir sígandi lukku vera besta og bendir á að Akureyringum hafi fjölgað um rúm 22% frá aldamótum. Guðmundur bendir á að baráttan um millilandaflug til Akureyrar snúist um að styrkja stoðirnar í atvinnulífi bæjarins.Sjö fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi.Vísir/GvendurReykjavík er efst á lista yfir fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi. Kópavogur er í öðru sæti, Hafnarfjörður í því þriðja, Reykjanesbær í fjórða og Akureyri er fimmta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Garðabær vermir sjötta sætið og Mosfellsbær það sjöunda.Breyting á fólksfjölda eftir landshlutum.Vísir/GvendurEf litið er til landshluta hefur íbúum fækkað lítillega á Vesturlandi og Vestfjörðum. Íbúafjöldi er óbreyttur á Norðurlandi vestra og lítilsháttar fjölgun hefur verið á Norðurlandi eystra. Íbúum hefur fækkað aðeins á Austurlandi en fjölgað mest á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu.
Akureyri Reykjanesbær Sv.félög Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira