Töff töfrabrögð í fjörutíu ár Benedikt Bóas skrifar 1. febrúar 2019 07:00 Sýningin í fyrra heppnaðist vel með skjáinn á bak við. Hann ætlar að taka þessa sýningu upp og kannski gefa út. Tíminn mun leiða það í ljós. Sýningin verður með öllu klassíska efninu; rakvélarblöðum, hugsanalestri og sjónhverfingum og öllu þar á milli. „Ég get ekki alveg séð fyrir mér viðbrögðin í dag við 12 ára barni inni á vínveitingastöðum að skemmta liðinu. Fyrir utan að vera ungur var ég svo lítill og seinþroska að ég leit út eins og ég væri 7 ára,“ segir Ingó Geirdal, töframaður með meiru, en hann var farinn að skemmta í Hollywood, Skiphól og Þórskaffi aðeins lítill gutti. Í ár eru 40 ár síðan hann kom fyrst opinberlega fram. Skömmu síðar var hann kominn í Stundina okkar og þaðan lá leiðin inn á skemmtistaði bæjarins. „Ég var fastbókaður í Hollywood í hverri viku. Var að koma fram upp úr miðnætti. Þetta vakti lukku og var mikill skóli fyrir mann,“ segir hann.„Þegar maður er búinn að æfa atriðin í tugi ára þá er maður orðinn það sjóaður að það skiptir engu máli hve nálægt fólk er. Ég kem stundum fram hjá fyrirtækjum og félagasamtökum og þá hef ég verið að koma fram í návígi. Það skiptir engu máli. Þessi atriði virka á skjáum og sviði,“ segir Ingó.Ingó ætlar að halda afmælissýningu í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 10. febrúar. Hann hefur sett saman það besta sem hann kann og verður sýningunni varpað upp á skjá svo allir geta séð sem best. „Salurinn er mjög skemmtilegur til að halda töfrasýningu. Þarna verða öll mín bestu atriði, bæði þau sem ég hef verið að sýna í gegnum tíðina og þau nýlegustu. Þarna verða rakvélarblöðin flugbeittu, hugsanalestur og sjónhverfingar og allt þar á milli. Einnig ætla ég að taka þessi sem eru spari og maður hefur ekki gert í mörg ár. Það sem er skemmtilegt við Salinn er að það eru ekki nein slæm sæti. Til að auka upplifunina verð ég með skjá fyrir ofan sviðið og er búinn að ráða vin minn frá Sagafilm sem ætlar að taka þetta upp og sýna í nærmynd. Fólk kemur til með að sjá allt mjög vel,“ segir hann og leggur áherslu á orðið mjög. Margir þekkja Ingó einnig fyrir að fara fimum fingrum um gítarinn en nýverið urðu mannabreytingar í hljómsveitinni Dimmu sem hefur rokkað og rólað í mörg herrans ár. „Hljómsveitin er 15 ára í ár, Stefán Jakobsson söngvari er búinn að vera í átta ár og Egill er núna nýkominn inn. Við erum að fara að spila aftur í lok mars og byrjum að spila í Skyrgerðinni í Hveragerði og svo verður meira og minna komið fram á tónleikum víða um land. Planið er svo að semja eitthvað nýtt og koma frá sér á árinu.“ Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Þarf alltaf að vera vín? Lífið samstarf Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
„Ég get ekki alveg séð fyrir mér viðbrögðin í dag við 12 ára barni inni á vínveitingastöðum að skemmta liðinu. Fyrir utan að vera ungur var ég svo lítill og seinþroska að ég leit út eins og ég væri 7 ára,“ segir Ingó Geirdal, töframaður með meiru, en hann var farinn að skemmta í Hollywood, Skiphól og Þórskaffi aðeins lítill gutti. Í ár eru 40 ár síðan hann kom fyrst opinberlega fram. Skömmu síðar var hann kominn í Stundina okkar og þaðan lá leiðin inn á skemmtistaði bæjarins. „Ég var fastbókaður í Hollywood í hverri viku. Var að koma fram upp úr miðnætti. Þetta vakti lukku og var mikill skóli fyrir mann,“ segir hann.„Þegar maður er búinn að æfa atriðin í tugi ára þá er maður orðinn það sjóaður að það skiptir engu máli hve nálægt fólk er. Ég kem stundum fram hjá fyrirtækjum og félagasamtökum og þá hef ég verið að koma fram í návígi. Það skiptir engu máli. Þessi atriði virka á skjáum og sviði,“ segir Ingó.Ingó ætlar að halda afmælissýningu í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 10. febrúar. Hann hefur sett saman það besta sem hann kann og verður sýningunni varpað upp á skjá svo allir geta séð sem best. „Salurinn er mjög skemmtilegur til að halda töfrasýningu. Þarna verða öll mín bestu atriði, bæði þau sem ég hef verið að sýna í gegnum tíðina og þau nýlegustu. Þarna verða rakvélarblöðin flugbeittu, hugsanalestur og sjónhverfingar og allt þar á milli. Einnig ætla ég að taka þessi sem eru spari og maður hefur ekki gert í mörg ár. Það sem er skemmtilegt við Salinn er að það eru ekki nein slæm sæti. Til að auka upplifunina verð ég með skjá fyrir ofan sviðið og er búinn að ráða vin minn frá Sagafilm sem ætlar að taka þetta upp og sýna í nærmynd. Fólk kemur til með að sjá allt mjög vel,“ segir hann og leggur áherslu á orðið mjög. Margir þekkja Ingó einnig fyrir að fara fimum fingrum um gítarinn en nýverið urðu mannabreytingar í hljómsveitinni Dimmu sem hefur rokkað og rólað í mörg herrans ár. „Hljómsveitin er 15 ára í ár, Stefán Jakobsson söngvari er búinn að vera í átta ár og Egill er núna nýkominn inn. Við erum að fara að spila aftur í lok mars og byrjum að spila í Skyrgerðinni í Hveragerði og svo verður meira og minna komið fram á tónleikum víða um land. Planið er svo að semja eitthvað nýtt og koma frá sér á árinu.“
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Þarf alltaf að vera vín? Lífið samstarf Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira