Creditinfo birti ekki lánasögu einstaklinga Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. febrúar 2019 19:00 Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey. Persónuvernd Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey.
Persónuvernd Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira