Creditinfo birti ekki lánasögu einstaklinga Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. febrúar 2019 19:00 Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey. Persónuvernd Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Sjá meira
Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey.
Persónuvernd Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Sjá meira