Landsmenn tísta um Söngvakeppnina: „Ég veit ekki, get ekki, hvað var þetta?“ Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2019 20:04 Spennandi keppni framundan. Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019 Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Sjá meira
Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Sjá meira
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54