Bruno Ganz látinn Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2019 14:13 Ganz á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2018. Vísir/Getty Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Leikarinn var 77 ára gamall þegar hann lést. Ganz var þekktur fyrir hlutverk sín í þýskum kvikmyndum og leikritum og var hans frægasta mynd vafalaust Downfall sem bar heitið Der Untergang á þýsku. Þar fór hann eins og áður sagði með hlutverk nasistaforingjans og kanslarans Adolf Hitler. Sena úr kvikmyndinni fór eins og eldur í sinu um Internetið þar sem Ganz leikur reiðan Hitler af mikilli innlifun. Senan varð fljótt að svokölluðu „meme“ þar sem netverjar kepptust við að texta senuna og setja hana í annað samhengi. Bruno Ganz sem Adolf Hitler.Der UntergangGanz var því vafalítið með þekktustu leikörum Sviss og fékk hann mikið lof fyrir túlkun sína á nasistaforingjanum. Þá fór hann einnig með hlutverk vampíru í kvikmyndinni Nosferatu the Vampyre frá árinu 1979 og lék engil í Wings of Desire og framhaldsmyndinni Faraway, So Close! Við andlát sitt var Ganz handhafi Iffland-hringsins sem veittur er þýskumælandi leikurum sem þykja hafa skarað fram úr. Ekki er vitað hvern Ganz hafði valið sem næsta handhafa hringsins en hringurinn gengur milli leikara og þykir mikil viðurkenning. Andlát Bíó og sjónvarp Sviss Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Leikarinn var 77 ára gamall þegar hann lést. Ganz var þekktur fyrir hlutverk sín í þýskum kvikmyndum og leikritum og var hans frægasta mynd vafalaust Downfall sem bar heitið Der Untergang á þýsku. Þar fór hann eins og áður sagði með hlutverk nasistaforingjans og kanslarans Adolf Hitler. Sena úr kvikmyndinni fór eins og eldur í sinu um Internetið þar sem Ganz leikur reiðan Hitler af mikilli innlifun. Senan varð fljótt að svokölluðu „meme“ þar sem netverjar kepptust við að texta senuna og setja hana í annað samhengi. Bruno Ganz sem Adolf Hitler.Der UntergangGanz var því vafalítið með þekktustu leikörum Sviss og fékk hann mikið lof fyrir túlkun sína á nasistaforingjanum. Þá fór hann einnig með hlutverk vampíru í kvikmyndinni Nosferatu the Vampyre frá árinu 1979 og lék engil í Wings of Desire og framhaldsmyndinni Faraway, So Close! Við andlát sitt var Ganz handhafi Iffland-hringsins sem veittur er þýskumælandi leikurum sem þykja hafa skarað fram úr. Ekki er vitað hvern Ganz hafði valið sem næsta handhafa hringsins en hringurinn gengur milli leikara og þykir mikil viðurkenning.
Andlát Bíó og sjónvarp Sviss Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira