Kareem Abdul-Jabbar líkir „geitarumræðunni“ í NBA við slæman kynsjúkdóm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 09:30 Kareem Abdul-Jabbar. Getty/Jeff Kravitz Kareem Abdul-Jabbar er alveg búinn að fá nóg af „geitarumræðunni“ en körfuboltasérfæðingar eða körfuboltaáhugamenn þreytast seint á að tala um hver sé besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Abdul-Jabbar er vissulega einn af þeim sem kemur til greina en hann er sexfaldur NBA-meistari með tveimur félögum, var sex sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar og er stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA með 38387 stig. Upp á síðkastið hefur umræðan að mestu snúist um þá LeBron James og Michael Jordan en einhverjir hafa líka blandað Kobe Bryant inn í málið. Það heyrist minna af rökum fyrir Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain eða Bill Ruseell.Kareem is tired of the GOAT debate and compared it to a "nasty STD"...https://t.co/M0c3K4YnBGpic.twitter.com/JEea7VNqDR — Yahoo Sports (@YahooSports) February 15, 2019Kareem Abdul-Jabbar er orðinn mjög þreyttur á þessu og vill að menn hætti að velta því fyrir sér hver sér sá besti í sögunni. „Þessi umræða er eins og slæmur kynsjúkdómur,“ skrifaði Abdul-Jabbar í grein í Newsweek og bætir við: „Það er eins og spyrja: Hversu stórt er hornið á einhyrningi? Því er ómögulegt að svara,“ skrifaði Abdul-Jabbar. Kareem Abdul-Jabbar er samt mjög ánægður með LeBron James sem honum finnst vera frábær fyrirmynd ekki síst hversu mikið hann hefur lagt á sig að halda sér á toppnum í sextán ár. „LeBron James er stærri en GOAT (Greatest of all time) umræðan. Hann er hetja á okkar tímum,“ skrifaði Kareem Abdul-Jabbar og er fyrirsögnin á grein hans í Newsweek. Það má lesa hana alla hér. NEW COVER STORY -> Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) says LeBron James (@KingJames) is bigger than the GOAT debate, he's a hero for our time https://t.co/wB2a1GvWstpic.twitter.com/KmkXo1YVXe — Newsweek (@Newsweek) February 14, 2019 NBA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Kareem Abdul-Jabbar er alveg búinn að fá nóg af „geitarumræðunni“ en körfuboltasérfæðingar eða körfuboltaáhugamenn þreytast seint á að tala um hver sé besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Abdul-Jabbar er vissulega einn af þeim sem kemur til greina en hann er sexfaldur NBA-meistari með tveimur félögum, var sex sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar og er stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA með 38387 stig. Upp á síðkastið hefur umræðan að mestu snúist um þá LeBron James og Michael Jordan en einhverjir hafa líka blandað Kobe Bryant inn í málið. Það heyrist minna af rökum fyrir Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain eða Bill Ruseell.Kareem is tired of the GOAT debate and compared it to a "nasty STD"...https://t.co/M0c3K4YnBGpic.twitter.com/JEea7VNqDR — Yahoo Sports (@YahooSports) February 15, 2019Kareem Abdul-Jabbar er orðinn mjög þreyttur á þessu og vill að menn hætti að velta því fyrir sér hver sér sá besti í sögunni. „Þessi umræða er eins og slæmur kynsjúkdómur,“ skrifaði Abdul-Jabbar í grein í Newsweek og bætir við: „Það er eins og spyrja: Hversu stórt er hornið á einhyrningi? Því er ómögulegt að svara,“ skrifaði Abdul-Jabbar. Kareem Abdul-Jabbar er samt mjög ánægður með LeBron James sem honum finnst vera frábær fyrirmynd ekki síst hversu mikið hann hefur lagt á sig að halda sér á toppnum í sextán ár. „LeBron James er stærri en GOAT (Greatest of all time) umræðan. Hann er hetja á okkar tímum,“ skrifaði Kareem Abdul-Jabbar og er fyrirsögnin á grein hans í Newsweek. Það má lesa hana alla hér. NEW COVER STORY -> Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) says LeBron James (@KingJames) is bigger than the GOAT debate, he's a hero for our time https://t.co/wB2a1GvWstpic.twitter.com/KmkXo1YVXe — Newsweek (@Newsweek) February 14, 2019
NBA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira