Birna Berg: Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 13:30 Birna Berg Haraldsdóttir þurfti að fara í tvær hnéaðgerðir á fjórum mánuðum en er nú komin til baka. Mynd/Instagram/birnaberg Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Birna Berg er nýkomin til baka eftir erfið meiðsli en hún hefur spilað með danska félaginu Aarhus United frá árinu 2017. Birna Berg byrjaði atvinnumannferil sinn með sænska félaginu IK Sävehof, fór svo til norska félagsins Glassverket IF og er nú að fara að spila sem atvinnumaður í fjórða landinu. Birna Berg skrifaði um félagsskiptin sín inn á Instagram-síðu sinni. „Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir og tilfinningaríkir. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hjá Aarhus United. Ég hef hitt yndislegt fólk og eignast vini sem munu endast mér út lífið. Félagið og fólkið mun alltaf eiga sinn stað í hjarta mínu,“ skrifaði Birna. „Ég hef ákveðið að flytja mig yfir til Þýskalands. Ég er mjög spennt fyrir því að halda áfram handboltaferli mínum þar og byrja nýtt ævintýri í nýju landi með nýju félagi og á nýju tungumáli. Ég er svo þakklát fyrir þetta tækifæri og get ekki beðið eftir því að sjá framtíðin ber í skauti sér,“ skrifaði Birna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramThank you @aarunited The last days have been really hard and emotional. I’m so grateful for my time in Aarhus United, I’ve met the most wonderful people and built friendships that will last forever the club and the people will always have a place in my heart. But I’ve decided to move to Germany. I’m really excited to continue my handball career and start a new adventure in a new country, new team and learn new language. I’m so thankful for this opportunity and can’t wait to see what the future brings A post shared by Birna Berg Haraldsdóttir (@birnaberg) on Feb 13, 2019 at 1:21pm PST Handbolti Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Birna Berg er nýkomin til baka eftir erfið meiðsli en hún hefur spilað með danska félaginu Aarhus United frá árinu 2017. Birna Berg byrjaði atvinnumannferil sinn með sænska félaginu IK Sävehof, fór svo til norska félagsins Glassverket IF og er nú að fara að spila sem atvinnumaður í fjórða landinu. Birna Berg skrifaði um félagsskiptin sín inn á Instagram-síðu sinni. „Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir og tilfinningaríkir. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hjá Aarhus United. Ég hef hitt yndislegt fólk og eignast vini sem munu endast mér út lífið. Félagið og fólkið mun alltaf eiga sinn stað í hjarta mínu,“ skrifaði Birna. „Ég hef ákveðið að flytja mig yfir til Þýskalands. Ég er mjög spennt fyrir því að halda áfram handboltaferli mínum þar og byrja nýtt ævintýri í nýju landi með nýju félagi og á nýju tungumáli. Ég er svo þakklát fyrir þetta tækifæri og get ekki beðið eftir því að sjá framtíðin ber í skauti sér,“ skrifaði Birna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramThank you @aarunited The last days have been really hard and emotional. I’m so grateful for my time in Aarhus United, I’ve met the most wonderful people and built friendships that will last forever the club and the people will always have a place in my heart. But I’ve decided to move to Germany. I’m really excited to continue my handball career and start a new adventure in a new country, new team and learn new language. I’m so thankful for this opportunity and can’t wait to see what the future brings A post shared by Birna Berg Haraldsdóttir (@birnaberg) on Feb 13, 2019 at 1:21pm PST
Handbolti Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira