Lækka laun bæjarfulltrúa Sigurður Mikael Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 08:00 Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Fréttablaðið/Anton Brink Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að lækka laun bæjarfulltrúa sinna um fimmtán prósent. Tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogs, þess efnis má rekja til umfjöllunar Fréttablaðsins í fyrra um hvernig laun hans höfðu hækkað um 612 þúsund krónur milli ára. Þó það hafi aðeins verið há laun bæjarstjórans og mikil hækkun þeirra milli ára sem vakti hörð viðbrögð og gagnrýni þá lagði bæjarstjórinn ekki aðeins til að laun hans heldur allra bæjarfulltrúa að auki yrðu lækkuð um 15 prósent í upphafi kjörtímabils. Laun Ármanns Kr. lækkuðu þegar þann 12. júní síðastliðinn, úr 2,5 milljónum í 2,1 milljón króna á mánuði. Er hann eftir sem áður einn hæstlaunaði kjörni fulltrúi landsins og þótt víðar væri leitað. Lækkunin sem bæjarstjórn samþykkti einróma á fundi sínum þýðir að föst laun fulltrúanna lækka um 53 þúsund krónur á mánuði, fara úr 353.958 krónum í 300.864 krónur. Laun fyrir setu í öðrum nefndum og ráðum haldast óbreytt. Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að lækka laun bæjarfulltrúa sinna um fimmtán prósent. Tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogs, þess efnis má rekja til umfjöllunar Fréttablaðsins í fyrra um hvernig laun hans höfðu hækkað um 612 þúsund krónur milli ára. Þó það hafi aðeins verið há laun bæjarstjórans og mikil hækkun þeirra milli ára sem vakti hörð viðbrögð og gagnrýni þá lagði bæjarstjórinn ekki aðeins til að laun hans heldur allra bæjarfulltrúa að auki yrðu lækkuð um 15 prósent í upphafi kjörtímabils. Laun Ármanns Kr. lækkuðu þegar þann 12. júní síðastliðinn, úr 2,5 milljónum í 2,1 milljón króna á mánuði. Er hann eftir sem áður einn hæstlaunaði kjörni fulltrúi landsins og þótt víðar væri leitað. Lækkunin sem bæjarstjórn samþykkti einróma á fundi sínum þýðir að föst laun fulltrúanna lækka um 53 þúsund krónur á mánuði, fara úr 353.958 krónum í 300.864 krónur. Laun fyrir setu í öðrum nefndum og ráðum haldast óbreytt.
Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira