Óvæntasta rothögg sögunnar á afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 23:30 Buster Douglas sést hér rota Mike Tyson. Getty/Tony Triolo 11. febrúar árið 1990 vann boxarinn Buster Douglas einn óvæntasta sigurinn í sögu hnefaleikanna þegar hann rotaði Mike Tyson í Tókýó. Mike Tyson hafði verið ósigrandi allan sinn feril þegar kom að bardaganum við Buster Douglas. Tyson var meðal annars búinn að halda öllum heimsmeistaratitlinum frá 1988 og verið ríkjandi heimsmeistari í að verða fjögur ár.This Day In 1990: One is the most unbelievable news days of my childhood. Mike Tyson loses to Buster Douglas, Nelson Mandela’s 27-year prison sentence comes to an end. pic.twitter.com/EHJwyrFifi — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Tyson var líka búinn að vinna alla sína bardaga með sannfærandi hætti og í augum margra einn mesti yfirburðamaður sem hafði komið fram í boxhringnum. Það hafði heldur enginn trú á Buster Douglas í þessum bardaga og eini veðbankinn sem gaf upp líkur fyrir þennan bardaga mat þær vera 42 á móti einum.The biggest bet on Tyson-Douglas and other things you didn’t know about the fight that rocked the sports world 29 years ago today https://t.co/5DiH1DsffB — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Buster Douglas átti ekki að endast nema nokkrar lotur á móti Tyson en endaði á að rota meistarann í tíundu lotu og vinna heimsmeistaratitilinn. Þetta óvæntasta rothögg sögunnar á 29 ára afmæli í dag."Then that 10th round came, when I dropped him at one minute and 22 seconds into the round. When Mike didn’t get up, I knew I had him. I knew I had won, because when he reached for his mouthpiece, I knew he was incoherent." – Buster Douglashttps://t.co/SusaPSUgBf — The Undefeated (@TheUndefeated) February 11, 2019Buster Douglas hélt heimsmeistaratitlinum í átta mánuði og tvær vikur þar til að hann tapaði fyrir Evander Holyfield 25. október 1990. Sigur Buster Douglas vakti náttúrulega heimsathygli á sínum tíma og á dögunum varð hann efniviður í 30 for 30 heimildarmynd fyrir ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.42 to 1: The story behind Mike Tyson vs. Buster Douglas is now streaming on ESPN+. Start your free trial today. https://t.co/fThIex0g2Cpic.twitter.com/NMOaf5N5W7 — 30 for 30 (@30for30) January 4, 2019 Box Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
11. febrúar árið 1990 vann boxarinn Buster Douglas einn óvæntasta sigurinn í sögu hnefaleikanna þegar hann rotaði Mike Tyson í Tókýó. Mike Tyson hafði verið ósigrandi allan sinn feril þegar kom að bardaganum við Buster Douglas. Tyson var meðal annars búinn að halda öllum heimsmeistaratitlinum frá 1988 og verið ríkjandi heimsmeistari í að verða fjögur ár.This Day In 1990: One is the most unbelievable news days of my childhood. Mike Tyson loses to Buster Douglas, Nelson Mandela’s 27-year prison sentence comes to an end. pic.twitter.com/EHJwyrFifi — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Tyson var líka búinn að vinna alla sína bardaga með sannfærandi hætti og í augum margra einn mesti yfirburðamaður sem hafði komið fram í boxhringnum. Það hafði heldur enginn trú á Buster Douglas í þessum bardaga og eini veðbankinn sem gaf upp líkur fyrir þennan bardaga mat þær vera 42 á móti einum.The biggest bet on Tyson-Douglas and other things you didn’t know about the fight that rocked the sports world 29 years ago today https://t.co/5DiH1DsffB — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Buster Douglas átti ekki að endast nema nokkrar lotur á móti Tyson en endaði á að rota meistarann í tíundu lotu og vinna heimsmeistaratitilinn. Þetta óvæntasta rothögg sögunnar á 29 ára afmæli í dag."Then that 10th round came, when I dropped him at one minute and 22 seconds into the round. When Mike didn’t get up, I knew I had him. I knew I had won, because when he reached for his mouthpiece, I knew he was incoherent." – Buster Douglashttps://t.co/SusaPSUgBf — The Undefeated (@TheUndefeated) February 11, 2019Buster Douglas hélt heimsmeistaratitlinum í átta mánuði og tvær vikur þar til að hann tapaði fyrir Evander Holyfield 25. október 1990. Sigur Buster Douglas vakti náttúrulega heimsathygli á sínum tíma og á dögunum varð hann efniviður í 30 for 30 heimildarmynd fyrir ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.42 to 1: The story behind Mike Tyson vs. Buster Douglas is now streaming on ESPN+. Start your free trial today. https://t.co/fThIex0g2Cpic.twitter.com/NMOaf5N5W7 — 30 for 30 (@30for30) January 4, 2019
Box Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira