Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Birgir Olgeirsson skrifar 28. febrúar 2019 16:12 Frá aðgerðum við Ölfusá. Vísir/Jói K. Ákveðið hefur verið að gera tilraun til fjölgeislamælinga á dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutæki í gjánni. Um er að ræða bifreið sem fór í Ölfusá síðastliðið mánudagskvöld. Björgunarsveitarmenn leita enn að ökumanni bílsins, Páli Mar Guðjónssyni, en farið var á bátum á Ölfusá í dag og verður sama lag haft við á morgun en áformað er að fínkemba svæðið um komandi helgi. Þá munu Landhelgisgæslumenn fljúga þyrlu yfir leitarsvæðið á eftirlitsferðum sínum óháð öðrum leitaraðgerðum. Lögregla og svæðisstjórn fundaði í dag með fulltrúum straumvatnsbjörgunarhóps Björgunarfélags Árborgar, kafara Sérsveitar ríkislögreglustjóra, kafara Landhelgisgæslu, fulltrúum Brunavarna Árnessýslu og fulltrúum Kranaþjónustu JÁVERK sem á Selfossi. Á fundinum var ákveðið að gera tilraun til fjölgeislamælinga á dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið í gjánni. Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. Aðgerðin þarfnast nokkurs undirbúnings og þarf að fara saman að veðurfarslegar aðstæður séu góðar og hæfilegt rennsli í ánni. Við fyrstu skoðun sýnist mönnum að mögulegt verði að gera þetta um miðja næstu viku gangi veðurspá eftir hvað varðar hitastig og úrkomu. Framhald aðgerða neðan við brúna byggir á því hvaða árangur næst með þessum mælingum en fyrir liggur að lögregla mun ekki heimila köfun í gjánni vegna þeirrar áhættu sem í henni fælist. Árborg Björgunarsveitir Tengdar fréttir Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. 27. febrúar 2019 21:48 Leita á tæplega níu kílómetra löngu svæði Leit stendur enn yfir að manninum sem fór út í Ölfusá. 27. febrúar 2019 11:07 Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. 26. febrúar 2019 17:14 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Ákveðið hefur verið að gera tilraun til fjölgeislamælinga á dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutæki í gjánni. Um er að ræða bifreið sem fór í Ölfusá síðastliðið mánudagskvöld. Björgunarsveitarmenn leita enn að ökumanni bílsins, Páli Mar Guðjónssyni, en farið var á bátum á Ölfusá í dag og verður sama lag haft við á morgun en áformað er að fínkemba svæðið um komandi helgi. Þá munu Landhelgisgæslumenn fljúga þyrlu yfir leitarsvæðið á eftirlitsferðum sínum óháð öðrum leitaraðgerðum. Lögregla og svæðisstjórn fundaði í dag með fulltrúum straumvatnsbjörgunarhóps Björgunarfélags Árborgar, kafara Sérsveitar ríkislögreglustjóra, kafara Landhelgisgæslu, fulltrúum Brunavarna Árnessýslu og fulltrúum Kranaþjónustu JÁVERK sem á Selfossi. Á fundinum var ákveðið að gera tilraun til fjölgeislamælinga á dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið í gjánni. Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. Aðgerðin þarfnast nokkurs undirbúnings og þarf að fara saman að veðurfarslegar aðstæður séu góðar og hæfilegt rennsli í ánni. Við fyrstu skoðun sýnist mönnum að mögulegt verði að gera þetta um miðja næstu viku gangi veðurspá eftir hvað varðar hitastig og úrkomu. Framhald aðgerða neðan við brúna byggir á því hvaða árangur næst með þessum mælingum en fyrir liggur að lögregla mun ekki heimila köfun í gjánni vegna þeirrar áhættu sem í henni fælist.
Árborg Björgunarsveitir Tengdar fréttir Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. 27. febrúar 2019 21:48 Leita á tæplega níu kílómetra löngu svæði Leit stendur enn yfir að manninum sem fór út í Ölfusá. 27. febrúar 2019 11:07 Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. 26. febrúar 2019 17:14 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. 27. febrúar 2019 21:48
Leita á tæplega níu kílómetra löngu svæði Leit stendur enn yfir að manninum sem fór út í Ölfusá. 27. febrúar 2019 11:07
Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. 26. febrúar 2019 17:14