Flautuþristur Wade tryggði sigur á meisturunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 07:30 Wade setti mikilvægustu körfu kvöldsins vísir/getty Sacramento Kings náðu að knýja fram framlenginu gegn Milwaukee Bucks en töpuðu þar í háspennuleik. Í upphafi fjórða leikhluta í Sacramento var staðan 104-91 fyrir gestina og virtust þeir vera á góðri leið með að sigla heim sigri. Um miðjan leikhlutann áttu heimamenn hins vegar gott áhlaup þar sem þeir náðu að minnka muninn niður í sex stig. Bogdan Bogdanovic jafnaði svo leikinn þegar mínúta var eftir og leikurinn fór í framlengingu. Þar tóku gestirnir strax frumkvæðið og komust yfir aftur. Malcolm Brogdon tryggði þeim svo sigurinn af vítalínunni.6th straight win for the @Bucks (47-14) in 141-140 victory in Sacramento! #FearTheDeer Eric Bledsoe: 26 PTS, 12 REB, 13 AST Malcolm Brogdon: 25 PTS, 5 REB Nikola Mirotic: 21 PTS, 8 REB Khris Middleton: 21 PTS, 6 REB, 7 AST Giannis Antetokounmpo: 17 PTS, 7 REB pic.twitter.com/IVoacgCrGi — NBA (@NBA) February 28, 2019 Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Heat komst mest í 24 stiga forystu í leiknum en missti það niður og var undir á lokamínútum leiksins. Wade, sem leggur skóna á hilluna eftir tímabilið, skoraði 25 stig í leiknum en engin eins mikilvæg og síðustu þrjú. Miami hafði ekki unnið á heimavelli sex leiki í röð. Klay Thompson fór fyrir meisturunum í Golden State með 36 stig og Kevin Durant var með 29.#OneLastDance@DwyaneWade puts up 25 PTS off the bench, including the @MiamiHEAT winner! #HeatCulturepic.twitter.com/ui9LlMdJGy — NBA (@NBA) February 28, 2019 Luka Doncic var að spila sinn síðasta leik sem táningur í nótt er Dallas Mavericks vann Indiana Pacers. Doncic heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag. Hann fagnaði því með 26 stigum og 10 fráköstum fyrir Dallas og Jalen Brunson, annar nýliði, náði hans besta árangri með 24 stig. Dallas setti niður öll sex þriggja stiga skot sín á síðustu sex mínútum leiksins og héldu sigrinum í annars frekar jöfnum leik, fyrsta sigri Dallas eftir fimm tapleiki í röð.50 PTS combined... @luka7doncic (26p/10r/7a) & @jalenbrunson1 (24p/5a) lead the @dallasmavs to victory! #MFFLpic.twitter.com/zC25ZA7IUn — NBA (@NBA) February 28, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Houston Rockets 113-118 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 131-123 Brooklyn Nets - Washington Wizards 116-125 Miami Heat - Golden State Warriors 126-125 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 92-97 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 107-109 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 105-93 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 110-101 Utah Jazz - LA Clippers 111-105 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 140-141 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans 125-119 NBA Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Sjá meira
Sacramento Kings náðu að knýja fram framlenginu gegn Milwaukee Bucks en töpuðu þar í háspennuleik. Í upphafi fjórða leikhluta í Sacramento var staðan 104-91 fyrir gestina og virtust þeir vera á góðri leið með að sigla heim sigri. Um miðjan leikhlutann áttu heimamenn hins vegar gott áhlaup þar sem þeir náðu að minnka muninn niður í sex stig. Bogdan Bogdanovic jafnaði svo leikinn þegar mínúta var eftir og leikurinn fór í framlengingu. Þar tóku gestirnir strax frumkvæðið og komust yfir aftur. Malcolm Brogdon tryggði þeim svo sigurinn af vítalínunni.6th straight win for the @Bucks (47-14) in 141-140 victory in Sacramento! #FearTheDeer Eric Bledsoe: 26 PTS, 12 REB, 13 AST Malcolm Brogdon: 25 PTS, 5 REB Nikola Mirotic: 21 PTS, 8 REB Khris Middleton: 21 PTS, 6 REB, 7 AST Giannis Antetokounmpo: 17 PTS, 7 REB pic.twitter.com/IVoacgCrGi — NBA (@NBA) February 28, 2019 Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Heat komst mest í 24 stiga forystu í leiknum en missti það niður og var undir á lokamínútum leiksins. Wade, sem leggur skóna á hilluna eftir tímabilið, skoraði 25 stig í leiknum en engin eins mikilvæg og síðustu þrjú. Miami hafði ekki unnið á heimavelli sex leiki í röð. Klay Thompson fór fyrir meisturunum í Golden State með 36 stig og Kevin Durant var með 29.#OneLastDance@DwyaneWade puts up 25 PTS off the bench, including the @MiamiHEAT winner! #HeatCulturepic.twitter.com/ui9LlMdJGy — NBA (@NBA) February 28, 2019 Luka Doncic var að spila sinn síðasta leik sem táningur í nótt er Dallas Mavericks vann Indiana Pacers. Doncic heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag. Hann fagnaði því með 26 stigum og 10 fráköstum fyrir Dallas og Jalen Brunson, annar nýliði, náði hans besta árangri með 24 stig. Dallas setti niður öll sex þriggja stiga skot sín á síðustu sex mínútum leiksins og héldu sigrinum í annars frekar jöfnum leik, fyrsta sigri Dallas eftir fimm tapleiki í röð.50 PTS combined... @luka7doncic (26p/10r/7a) & @jalenbrunson1 (24p/5a) lead the @dallasmavs to victory! #MFFLpic.twitter.com/zC25ZA7IUn — NBA (@NBA) February 28, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Houston Rockets 113-118 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 131-123 Brooklyn Nets - Washington Wizards 116-125 Miami Heat - Golden State Warriors 126-125 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 92-97 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 107-109 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 105-93 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 110-101 Utah Jazz - LA Clippers 111-105 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 140-141 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans 125-119
NBA Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Sjá meira