Fjordvik komið fyrir í flutningaflotkví í Hafnarfjarðarhöfn Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2019 13:48 Úr Hafnarfjarðarhöfn fyrr í dag. Aðsend Sementsflutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík á Reykjanesi í nóvember, var komið fyrir í flutningaflotkví í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Til stendur að sigla skipinu til Belgíu í niðurrif. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar, segir að byrjað hafi verið að sökkva flotkvínni klukkan sjö í morgun og kláraðist verkið nú nokkru eftir klukkan 13. „Það tókst í tíma. Við höfðum bara þennan tíma upp á flóðið að gera. Það varð að koma henni inn fyrir korter í tvö til að hægt væri að lyfta dokkinni með skipið. Annars hefði það lagst í botn.“ Lúðvík segir að flutningaflotkvíin heiti Rolldock Sea og sé hollenskt, 140 metra að lengd. „Þeir eru að fara með Fjordvík til Ghent í Belgíu í niðurrif.“AðsendLúðvík segir að aðgerðin hafi tekist eins og planað var. „Við hefðum ekki getað fengið betri aðstæður og veður,“ segir Lúðvík. Fjordvik frá Bahamaeyjum rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar að kvöldi 2. nóvember og tókst að bjarga öllum fjórtán skipverjum um borð. Alls voru um hundrað tonn af olíu um borð og 1.600 tonna af sementi. Eftir að tókst að losa skipið frá strandstað var það svo flutt til Keflavíkur og síðar Hafnarfjarðar. Miklar skemmdir voru á skipinu eftir strandið og var ákveðið að koma því í niðurrif.AðsendAðsendAðsendFrá strandstað í Helguvík.Vísir/Jóhann Hafnarfjörður Strand í Helguvík Tengdar fréttir Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Hafnsögumaðurinn Jón Pétursson segir atvik laugardagsins hafa verið sér mikið áfall. 4. nóvember 2018 11:08 Fjordvik komið til hafnar í Hafnarfirði Gera á við skipið í þurrkví. Það strandaði við Helguvík í byrjun nóvember. 13. nóvember 2018 12:58 Stór göt á botni Fjordvik Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik til bráðabirgða áður en það verður flutt frá landinu með skipaflutningaskipi. 19. nóvember 2018 11:21 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Sementsflutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík á Reykjanesi í nóvember, var komið fyrir í flutningaflotkví í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Til stendur að sigla skipinu til Belgíu í niðurrif. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar, segir að byrjað hafi verið að sökkva flotkvínni klukkan sjö í morgun og kláraðist verkið nú nokkru eftir klukkan 13. „Það tókst í tíma. Við höfðum bara þennan tíma upp á flóðið að gera. Það varð að koma henni inn fyrir korter í tvö til að hægt væri að lyfta dokkinni með skipið. Annars hefði það lagst í botn.“ Lúðvík segir að flutningaflotkvíin heiti Rolldock Sea og sé hollenskt, 140 metra að lengd. „Þeir eru að fara með Fjordvík til Ghent í Belgíu í niðurrif.“AðsendLúðvík segir að aðgerðin hafi tekist eins og planað var. „Við hefðum ekki getað fengið betri aðstæður og veður,“ segir Lúðvík. Fjordvik frá Bahamaeyjum rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar að kvöldi 2. nóvember og tókst að bjarga öllum fjórtán skipverjum um borð. Alls voru um hundrað tonn af olíu um borð og 1.600 tonna af sementi. Eftir að tókst að losa skipið frá strandstað var það svo flutt til Keflavíkur og síðar Hafnarfjarðar. Miklar skemmdir voru á skipinu eftir strandið og var ákveðið að koma því í niðurrif.AðsendAðsendAðsendFrá strandstað í Helguvík.Vísir/Jóhann
Hafnarfjörður Strand í Helguvík Tengdar fréttir Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Hafnsögumaðurinn Jón Pétursson segir atvik laugardagsins hafa verið sér mikið áfall. 4. nóvember 2018 11:08 Fjordvik komið til hafnar í Hafnarfirði Gera á við skipið í þurrkví. Það strandaði við Helguvík í byrjun nóvember. 13. nóvember 2018 12:58 Stór göt á botni Fjordvik Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik til bráðabirgða áður en það verður flutt frá landinu með skipaflutningaskipi. 19. nóvember 2018 11:21 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Hafnsögumaðurinn Jón Pétursson segir atvik laugardagsins hafa verið sér mikið áfall. 4. nóvember 2018 11:08
Fjordvik komið til hafnar í Hafnarfirði Gera á við skipið í þurrkví. Það strandaði við Helguvík í byrjun nóvember. 13. nóvember 2018 12:58
Stór göt á botni Fjordvik Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik til bráðabirgða áður en það verður flutt frá landinu með skipaflutningaskipi. 19. nóvember 2018 11:21