Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins vegna fiskeldislaga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. febrúar 2019 11:32 Ráðherra gaf út tvö bráðabirgðaleyfi í nóvember síðstliðnum, mánuði eftir lagasetninguna. FRÉTTABLAÐIÐ/ARON Landvernd, Eldvötn, Fjöregg, Fuglavernd, Náttúruverndarsamtök Austurlands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ungir Umhverfissinnar hafa kvartað til eftirlitsnefndar Árósasamningsins vegna breytinga á lögum um fiskeldi sem brjóta gegn ákvæðum samningsins en þetta er í fyrsta skipti sem Ísland er klagað fyrir nefndina. Kvörtunin varðar lagabreytingu frá því í október á síðasta ári þegar Alþingi samþykkti frumvarp sem heimilar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að gefa út bráðabirgðarrekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækja. Frumvarpið var samþykkt samdægurs og eftir takmarkaðar umræður, að mati umhverfisverndarsamtakanna. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri landverndar, segir greinilegt að Alþingi geri sér ekki grein fyrir mikilvægi Árósasamningsins og í hverju hann felst.Auður Anna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.„En hann á að tryggja okkur hinum, almennu borgurunum, réttindi til þess að hafa áhrif á alla ákvörðunartöku og koma að ákvörðunum þegar verið er að gera eitthvað með okkar sameiginlegu auðlindir,“ segir hún.Réttindi sem Árósasamningurinn á að tryggja útilokuð Fyrir utan að útiloka þátttöku almennings þá útiloki hin nýja löggjöf kærurétt umhverfissamtaka til óháðs aðila og að vegið sé mjög að sjálfstæði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála gagnvart löggjafarvaldinu enda heimili nýju lögin að fella úr gildi úrskurði nefndarinnar. Næstu skref eru þau að lögfræðingur samtakanna sjö mun koma fyrir eftirlitsnefndina til að ræða þeirra sjónarmið. „Þá mun nefndin fá tækifæri til að afla frekari gagna ef þau telja þess þurfa og taka í framhaldinu ákvörðun hvort ísland hafi brotið gegn Árósasamningnum þarna,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir. Alþingi Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Landvernd, Eldvötn, Fjöregg, Fuglavernd, Náttúruverndarsamtök Austurlands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ungir Umhverfissinnar hafa kvartað til eftirlitsnefndar Árósasamningsins vegna breytinga á lögum um fiskeldi sem brjóta gegn ákvæðum samningsins en þetta er í fyrsta skipti sem Ísland er klagað fyrir nefndina. Kvörtunin varðar lagabreytingu frá því í október á síðasta ári þegar Alþingi samþykkti frumvarp sem heimilar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að gefa út bráðabirgðarrekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækja. Frumvarpið var samþykkt samdægurs og eftir takmarkaðar umræður, að mati umhverfisverndarsamtakanna. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri landverndar, segir greinilegt að Alþingi geri sér ekki grein fyrir mikilvægi Árósasamningsins og í hverju hann felst.Auður Anna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.„En hann á að tryggja okkur hinum, almennu borgurunum, réttindi til þess að hafa áhrif á alla ákvörðunartöku og koma að ákvörðunum þegar verið er að gera eitthvað með okkar sameiginlegu auðlindir,“ segir hún.Réttindi sem Árósasamningurinn á að tryggja útilokuð Fyrir utan að útiloka þátttöku almennings þá útiloki hin nýja löggjöf kærurétt umhverfissamtaka til óháðs aðila og að vegið sé mjög að sjálfstæði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála gagnvart löggjafarvaldinu enda heimili nýju lögin að fella úr gildi úrskurði nefndarinnar. Næstu skref eru þau að lögfræðingur samtakanna sjö mun koma fyrir eftirlitsnefndina til að ræða þeirra sjónarmið. „Þá mun nefndin fá tækifæri til að afla frekari gagna ef þau telja þess þurfa og taka í framhaldinu ákvörðun hvort ísland hafi brotið gegn Árósasamningnum þarna,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir.
Alþingi Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira