Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 13:30 Minning um Emiliano Sala. Getty/Christopher Lee Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. Cardiff átti að borga fyrstu greiðsluna 20. febrúar en fékk vikufrest eða til dagsins í dag. Nantes hefur þegar farið í hart í því að endurheimta greiðsluna og sendi Cardiff meðal annars rukkun 5. febrúar síðastliðinn. Cardiff svaraði með því að félagið ætlaði að bíða eftir að rannsókn flugslyssins lyki og öll mál tengd tryggingum og öðru væri komin á hreint. Cardiff hefur jafnframt gefið það út að félagið ætli sér ekki að hlaupa undan skuldbindingum sínum sé það ljóst að þeim beri að greiða alla upphæðina til Nantes.The deadline has arrived for Cardiff City to pay Nantes the first instalment of the transfer fee for Emiliano Sala.https://t.co/tACjpKgKfBpic.twitter.com/epNGyUOVhs — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019Cardiff hafði á sínum tíma samþykkt að borga franska liðinu Nantes fimmtán milljónir punda fyrir argentínska framherjann. Nantes fær þó ekki nema helminginn því Bordeaux, gamla félag Emiliano Sala, fær 50 prósent af söluverðinu. Emiliano Sala fór til Cardiff, stóðst læknisskoðun og var í kjölfarið kynntur sem nýr leikmaður. Hann flaug síðan til Nantes til að ganga frá sínum málum. Þremur dögum síðan tóku örlögin í taumana. Að kvöldi 21. janúar átti Emiliano Sala að fljúga til baka til Wales í tveggja manna flugvél en hún fórst í Ermarsundinu. Sala var 28 ára gamall og með honum fórst einnig flugmaðurinn David Ibbotson. Lík Sala fannst ásamt hluta flugvélarinnar en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Sala var jarðaður í Argentínu um síðustu helgi. Fari svo að Cardiff City gangi ekki frá þessari fyrstu greiðslu í dag þá gæti málið verið á leiðinni inn á borð hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. Cardiff átti að borga fyrstu greiðsluna 20. febrúar en fékk vikufrest eða til dagsins í dag. Nantes hefur þegar farið í hart í því að endurheimta greiðsluna og sendi Cardiff meðal annars rukkun 5. febrúar síðastliðinn. Cardiff svaraði með því að félagið ætlaði að bíða eftir að rannsókn flugslyssins lyki og öll mál tengd tryggingum og öðru væri komin á hreint. Cardiff hefur jafnframt gefið það út að félagið ætli sér ekki að hlaupa undan skuldbindingum sínum sé það ljóst að þeim beri að greiða alla upphæðina til Nantes.The deadline has arrived for Cardiff City to pay Nantes the first instalment of the transfer fee for Emiliano Sala.https://t.co/tACjpKgKfBpic.twitter.com/epNGyUOVhs — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019Cardiff hafði á sínum tíma samþykkt að borga franska liðinu Nantes fimmtán milljónir punda fyrir argentínska framherjann. Nantes fær þó ekki nema helminginn því Bordeaux, gamla félag Emiliano Sala, fær 50 prósent af söluverðinu. Emiliano Sala fór til Cardiff, stóðst læknisskoðun og var í kjölfarið kynntur sem nýr leikmaður. Hann flaug síðan til Nantes til að ganga frá sínum málum. Þremur dögum síðan tóku örlögin í taumana. Að kvöldi 21. janúar átti Emiliano Sala að fljúga til baka til Wales í tveggja manna flugvél en hún fórst í Ermarsundinu. Sala var 28 ára gamall og með honum fórst einnig flugmaðurinn David Ibbotson. Lík Sala fannst ásamt hluta flugvélarinnar en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Sala var jarðaður í Argentínu um síðustu helgi. Fari svo að Cardiff City gangi ekki frá þessari fyrstu greiðslu í dag þá gæti málið verið á leiðinni inn á borð hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA.
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira