Fólki verði gert mögulegt að breyta kynskráningu sinni í þjóðskrá Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 24. febrúar 2019 20:43 Frumvarp um kynrænt sjálfræði birtist fyrir skemmstu í samráðsgátt stjórnvalda. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fer fyrir frumvarpinu og meðal annars er markmiðið að styrkja sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga þar sem eigin skilningur á kynvitund er grundvöllur opinberrar skráningar. Í frumvarpinu má finna ákvæði sem heimilar fólki eldra en 15 ára að breyta kynskráningu sinni einu sinni í þjóðskrá. Ekki er gerð krafa um meðferðir í heilbrigðiskerfinu til að breyta kynskráningu. Börn geta fengið skráningu sinni breytt með heimild foreldra. María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna 78, segir mikla réttarbót felast í frumvarpinu fyrir trans- og intersex fólk. „Það sem að þetta frumvarp myndi í raun gera fólki kleift að gera er að breyta kynskráningu sinni sjálft þegar það er tilbúið til þess og þurfa ekki þá að bíða í ferli hjá transteyminu í eitt og hálft til tvö ár eftir því að fá breytingu á kynskráningu sinni.“ Þá er í frumvarpinu sú nýbreytni að einstaklingar geta skráð sig kynhlutlausa. Það væri til dæmis merkt sem "X" í vegabréfi til að gefa til kynna að viðkomandi er með kynhlutlausa skráningu. Þetta fyrirkomulag þekkist annars staðar og hefur gefist vel. „Þannig að við erum í rauninni bara að stíga þetta skref vonandi í takt við það sem er að gerast í kringum okkur og færa þarna hópum einstaklinga þau sjálfsögðu mannréttindi að vera með skilríki og vera viðurkennd af hinu opinbera í samræmi við það sem þau eru. Þetta er ákvörðun sem fólk tekur að yfirlögðu ráði, einu sinni, og það eru sárafá, ef nokkur, dæmi þess að fólk sé að nota þetta í einhverjum annarlegum tilgangi,“ segir María Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Frumvarp um kynrænt sjálfræði birtist fyrir skemmstu í samráðsgátt stjórnvalda. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fer fyrir frumvarpinu og meðal annars er markmiðið að styrkja sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga þar sem eigin skilningur á kynvitund er grundvöllur opinberrar skráningar. Í frumvarpinu má finna ákvæði sem heimilar fólki eldra en 15 ára að breyta kynskráningu sinni einu sinni í þjóðskrá. Ekki er gerð krafa um meðferðir í heilbrigðiskerfinu til að breyta kynskráningu. Börn geta fengið skráningu sinni breytt með heimild foreldra. María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna 78, segir mikla réttarbót felast í frumvarpinu fyrir trans- og intersex fólk. „Það sem að þetta frumvarp myndi í raun gera fólki kleift að gera er að breyta kynskráningu sinni sjálft þegar það er tilbúið til þess og þurfa ekki þá að bíða í ferli hjá transteyminu í eitt og hálft til tvö ár eftir því að fá breytingu á kynskráningu sinni.“ Þá er í frumvarpinu sú nýbreytni að einstaklingar geta skráð sig kynhlutlausa. Það væri til dæmis merkt sem "X" í vegabréfi til að gefa til kynna að viðkomandi er með kynhlutlausa skráningu. Þetta fyrirkomulag þekkist annars staðar og hefur gefist vel. „Þannig að við erum í rauninni bara að stíga þetta skref vonandi í takt við það sem er að gerast í kringum okkur og færa þarna hópum einstaklinga þau sjálfsögðu mannréttindi að vera með skilríki og vera viðurkennd af hinu opinbera í samræmi við það sem þau eru. Þetta er ákvörðun sem fólk tekur að yfirlögðu ráði, einu sinni, og það eru sárafá, ef nokkur, dæmi þess að fólk sé að nota þetta í einhverjum annarlegum tilgangi,“ segir María
Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira