Múrað fyrir markið í Madríd: Atlético oftar haldið hreinu en fengið á sig mark Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2019 15:00 Diego Simeone kann að skipuleggja varnarleik. vísir/epa Atlético Madríd vann frábæran 2-0 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en spænska liðið skoraði bæði mörkin í seinni hálfleik. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Atlético hafi haldið hreinu í leiknum því árangur liðsins á heimavelli í Madríd er hreint með ólíkindum. Þar heldur liðið oftar hreinu en það fær á sig mark eða mörk. Undir stjórn Diego Simeone er Atlético Madríd nú búið að spila 204 leiki á heimavelli í öllum keppnum og halda 124 sinnum hreinu með leiknum á móti Juventus í gærkvöldi. Það eitt og sér er mögnuð tölfræði en við það má svo bæta að liðið hefur aðeins fengið á sig 120 mörk mörk í þessum 2014 leikjum. Þá er Atlético búið að vinna 150 af þessum 204 leikjum með sigrinum í gær.Atlético Madrid have kept more clean sheets at home across all competitions than they have conceded goals under Diego Simeone:• 204 games• 124 clean sheets• 120 concededHe knows how to build a fortress. pic.twitter.com/FxUYVTceXl— Coral (@Coral) February 20, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00 Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Atlético Madríd vann frábæran 2-0 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en spænska liðið skoraði bæði mörkin í seinni hálfleik. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Atlético hafi haldið hreinu í leiknum því árangur liðsins á heimavelli í Madríd er hreint með ólíkindum. Þar heldur liðið oftar hreinu en það fær á sig mark eða mörk. Undir stjórn Diego Simeone er Atlético Madríd nú búið að spila 204 leiki á heimavelli í öllum keppnum og halda 124 sinnum hreinu með leiknum á móti Juventus í gærkvöldi. Það eitt og sér er mögnuð tölfræði en við það má svo bæta að liðið hefur aðeins fengið á sig 120 mörk mörk í þessum 2014 leikjum. Þá er Atlético búið að vinna 150 af þessum 204 leikjum með sigrinum í gær.Atlético Madrid have kept more clean sheets at home across all competitions than they have conceded goals under Diego Simeone:• 204 games• 124 clean sheets• 120 concededHe knows how to build a fortress. pic.twitter.com/FxUYVTceXl— Coral (@Coral) February 20, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00 Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00
Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00