„Þetta er mín skoðun ég dáist hins vegar af kjarkinum og trúnni en við verðum að fara gera alvöru kröfur um lög og flytjendur.“
Fimm lög eru komin áfram í úrslitakvöldið í Söngvakeppninni og verða þau öll flutt 2.mars í Laugardalshöllinni.
Lögin sem keppa á lokakvöldinu eru:
Hatari – Hatrið mun sigra
Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað
Hera Björk – Moving On
Tara Mobee – Fighting For Love
Kristina Bærendsen - Ég á mig sjálf
Söngva kepninn líður fyrir það að stórum hluta eru flytjendur því miður ekki hæfir til að flytja lögin e lögin eru nánast öll b+ þetta er mín skoðun ég dáist hinsvegar af kjarknum og trúnni en við verðum að fara gera alvöru kröfur um lög og flytjendur pic.twitter.com/bQvDsVU7Uy
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) February 19, 2019