Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 11:00 Damir Skomina benti á punktinn eftir að skoða VAR. vísir/getty Paris Saint-Germain tapaði fyrir Manchester United á miðvikudagskvöldið í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, 3-1, eftir að vinna fyrri leikinn sannfærandi, 2-0, á heimavelli. Sigurinn var dramatískur í meira lagi en Damir Skomina, slóvenskur dómari leiksins, dæmdi VAR-víti í uppbótartíma sem að Marcus Rashford skoraði úr en það mark skaut United í átta liða úrslitin á kostnað PSG. Brasilíumaðurinn Neymar gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla en hann stóð bálreiður á hliðarlínunni síðustu mínúturnar og var ekki skemmt þegar að Skomina benti á vítapunktinn.Franskir fjölmiðlar greina frá því að Neymar hafi gjörsamlega bilast í leikslok og reynt að komast að dómurunum en hann gat ekki sætt sig við úrslitin og að hans mati óréttlætið í dómgæslunni. Franska útvarpsstöðin RMC segir frá því að inn í leikmannagöngunum eftir leik hafi starfsfólk PSG hreinlega þurft að halda Neymar aftur svo hann myndi ekki æða inn í búningsherbergi dómaranna á Prinsavöllum í París. Í sömu frétt segir að Nasser al-Khelaifi, forseti PSG, hafi ekki verið neitt mikið glaðari og tekið reiði sína út á hurð einni í göngunum. Neymar lét dómarana heyra það á Instagram eftir leik og sagði þeim að fara til fjandans en Brasilíumaðurinn gæti átt yfir höfði sér nokkurra leikja Evrópuleikjabann fyrir framkomu sína. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Paris Saint-Germain tapaði fyrir Manchester United á miðvikudagskvöldið í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, 3-1, eftir að vinna fyrri leikinn sannfærandi, 2-0, á heimavelli. Sigurinn var dramatískur í meira lagi en Damir Skomina, slóvenskur dómari leiksins, dæmdi VAR-víti í uppbótartíma sem að Marcus Rashford skoraði úr en það mark skaut United í átta liða úrslitin á kostnað PSG. Brasilíumaðurinn Neymar gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla en hann stóð bálreiður á hliðarlínunni síðustu mínúturnar og var ekki skemmt þegar að Skomina benti á vítapunktinn.Franskir fjölmiðlar greina frá því að Neymar hafi gjörsamlega bilast í leikslok og reynt að komast að dómurunum en hann gat ekki sætt sig við úrslitin og að hans mati óréttlætið í dómgæslunni. Franska útvarpsstöðin RMC segir frá því að inn í leikmannagöngunum eftir leik hafi starfsfólk PSG hreinlega þurft að halda Neymar aftur svo hann myndi ekki æða inn í búningsherbergi dómaranna á Prinsavöllum í París. Í sömu frétt segir að Nasser al-Khelaifi, forseti PSG, hafi ekki verið neitt mikið glaðari og tekið reiði sína út á hurð einni í göngunum. Neymar lét dómarana heyra það á Instagram eftir leik og sagði þeim að fara til fjandans en Brasilíumaðurinn gæti átt yfir höfði sér nokkurra leikja Evrópuleikjabann fyrir framkomu sína.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30