Reggie Miller: Hvað hefur komið fyrir elsku NBA deildina mína? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 15:30 Trae Young skildi ekkert í tæknivillunni og fleiri voru líka hissa. Getty/Matt Marton NBA-goðsögn hefur áhyggjur af viðkvæmni hjá NBA-dómurum eftir að einn besti nýliði NBA-deildarinnar í vetur var sendur í sturtu í nótt. Trae Young, nýliðinn hjá Atlanta Hawks, var rekinn út úr húsi í NBA-deildinni í nótt að því virðist fyrir að stara á mótherja sinn og sá hinn sami var ekki einu sinni að horfa á hann. Trae Young var með 18 stig og 5 stoðsendingar á 18 mínútum áður en hann var rekinn út úr húsi. Þetta var hans önnur tæknivilla í leiknum og þess vegna var hann útilokaður frá frekari leik.Trae Young is so good now that his taunts (apparently) warrant ejections. Look, if the kid can pull up from 28 & drain a 3 in some dude's face, he's earned the right to do whatever he wants afterward. This tech is weak sauce pic.twitter.com/jVtvXtnaaX — Michael Lee (@MrMichaelLee) March 3, 2019Atlanta Hawks náði engu að síður að vinna 123-118 sigur á Chicago Bulls án hans. Trae Young hafði komið liðinu í 78-62 með því að setja niður þrist. Hann starði hnakkann á Kris Dunn í framhaldinu og einn dómaranna skellti á honum tæknivillu. NBA goðsögnin Reggie Miller var þekktur fyrir frábæra hittni og að spila jafnan best þegar allt var undir í leikjunum. Hann var líka óhræddur við að láta móherja sína vita af því hversu góður hann var. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að Reggie Miller hafi látið í sér heyra eftir tæknivillu næturinnar. „Hvað hefur komið fyrir elsku NBA deildina mína? Allt er svo mjúkt og viðkvæmt núna. Trae Young átti aldrei að fá tæknivillu fyrir þetta. Ég hefði verið blankur og búið að henda mér út úr deildinni eftir tvö ár,“ skrifaði Reggie Miller eins og sjá má hér fyrir neðan.What’s happened to my beloved NBA game? So damn SOFT and SENSITIVE now, nooooo way Trae Young should be given a technical for this.. I would have been broke and out of the league in 2 years ... #LetBallersBallpic.twitter.com/0eKlxOCx8V — Reggie Miller (@ReggieMillerTNT) March 3, 2019 NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira
NBA-goðsögn hefur áhyggjur af viðkvæmni hjá NBA-dómurum eftir að einn besti nýliði NBA-deildarinnar í vetur var sendur í sturtu í nótt. Trae Young, nýliðinn hjá Atlanta Hawks, var rekinn út úr húsi í NBA-deildinni í nótt að því virðist fyrir að stara á mótherja sinn og sá hinn sami var ekki einu sinni að horfa á hann. Trae Young var með 18 stig og 5 stoðsendingar á 18 mínútum áður en hann var rekinn út úr húsi. Þetta var hans önnur tæknivilla í leiknum og þess vegna var hann útilokaður frá frekari leik.Trae Young is so good now that his taunts (apparently) warrant ejections. Look, if the kid can pull up from 28 & drain a 3 in some dude's face, he's earned the right to do whatever he wants afterward. This tech is weak sauce pic.twitter.com/jVtvXtnaaX — Michael Lee (@MrMichaelLee) March 3, 2019Atlanta Hawks náði engu að síður að vinna 123-118 sigur á Chicago Bulls án hans. Trae Young hafði komið liðinu í 78-62 með því að setja niður þrist. Hann starði hnakkann á Kris Dunn í framhaldinu og einn dómaranna skellti á honum tæknivillu. NBA goðsögnin Reggie Miller var þekktur fyrir frábæra hittni og að spila jafnan best þegar allt var undir í leikjunum. Hann var líka óhræddur við að láta móherja sína vita af því hversu góður hann var. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að Reggie Miller hafi látið í sér heyra eftir tæknivillu næturinnar. „Hvað hefur komið fyrir elsku NBA deildina mína? Allt er svo mjúkt og viðkvæmt núna. Trae Young átti aldrei að fá tæknivillu fyrir þetta. Ég hefði verið blankur og búið að henda mér út úr deildinni eftir tvö ár,“ skrifaði Reggie Miller eins og sjá má hér fyrir neðan.What’s happened to my beloved NBA game? So damn SOFT and SENSITIVE now, nooooo way Trae Young should be given a technical for this.. I would have been broke and out of the league in 2 years ... #LetBallersBallpic.twitter.com/0eKlxOCx8V — Reggie Miller (@ReggieMillerTNT) March 3, 2019
NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira