Lærðu textann við sigurlagið Sylvía Hall skrifar 3. mars 2019 10:34 Hatari sigraði Söngvakeppnina í gær. Mynd/RÚV Hljómsveitin Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld með lagið Hatrið mun sigra og verður lagið því framlag Íslands í Eurovision sem fer fram í Tel Aviv í maí næstkomandi. Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar þann 14. maí og má búast við því að Hatari muni vekja mikla athygli með atriði sitt. Ísland hefur ekki komist áfram í úrslit frá árinu 2014 þegar Pollapönk keppti fyrir Íslands hönd og verður því spennandi að sjá hvort Hatara takist að snúa blaðinu við. Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár og má finna hann hér að neðan.Textinn við Hatrið mun sigra:Svallið var hömlulaust.Þynnkan er endalaus.Lífið er tilgangslaust.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Alhliða blekkingar.Einhliða refsingar.Auðtrúa aumingjar.Flóttinn tekur enda.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Evrópa hrynja.Vefur lyga.Rísið úr öskunni.Sameinuð sem eitt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Hatrið mun sigra.Ástin deyja.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Hatrið mun sigra. Eurovision Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Hljómsveitin Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld með lagið Hatrið mun sigra og verður lagið því framlag Íslands í Eurovision sem fer fram í Tel Aviv í maí næstkomandi. Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar þann 14. maí og má búast við því að Hatari muni vekja mikla athygli með atriði sitt. Ísland hefur ekki komist áfram í úrslit frá árinu 2014 þegar Pollapönk keppti fyrir Íslands hönd og verður því spennandi að sjá hvort Hatara takist að snúa blaðinu við. Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár og má finna hann hér að neðan.Textinn við Hatrið mun sigra:Svallið var hömlulaust.Þynnkan er endalaus.Lífið er tilgangslaust.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Alhliða blekkingar.Einhliða refsingar.Auðtrúa aumingjar.Flóttinn tekur enda.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Evrópa hrynja.Vefur lyga.Rísið úr öskunni.Sameinuð sem eitt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Hatrið mun sigra.Ástin deyja.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Hatrið mun sigra.
Eurovision Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira