Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir Birgir Olgeirsson skrifar 1. mars 2019 15:28 Samkvæmt könnun Maskínu eru Hatari og Friðrik Ómar líklegastir í Söngvakeppninni. Rúmlega 37% þeirra sem ætla að fylgjast með Söngvakeppninni munu líklegast kjósa lag Hatara, „Hatrið mun sigra“. Þetta kemur fram í könnun Maskínu en þar segir að á milli 23% og 24% ætla að kjósa lag Friðriks Ómars, „Hvað ef ég get ekki elskað“ og stefnir því í það að baráttan verði á milli Hatara og Friðriks Ómars. Rúmlega 11% ætla að kjósa lag Kristinu Bærendsen „Mama Said“. Tæplega 21% svarenda hafa ekki myndað sér skoðun á því hvaða lag þeir muni koma til með að kjósa. Samkvæmt könnuninni ætla 63 til 65 prósent Íslendinga að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar sem fer fram í Laugardalshöll annað kvöld. Í tilkynningu frá Maskínu er tekið fram að enginn yngri en átján ára tók þátt í könnuninni. Karlar (42,9%) eru töluvert líklegri en konur (31,8%) til þess að kjósa Hatara. Konur eru líklegri til þess að kjósa Friðrik Ómar (32,3%) en karlar (14,1%). Þá er mikill munur á því hvaða aldurshópar koma til með að kjósa Hatara. Á bilinu 10% og 11% þeirra sem eru 60 ára eða eldri ætla að kjósa Hatara samanborið við um 56% Íslendinga á aldrinum 40-49 ára. Íslendingar 60 ára og eldri eru líklegastir til þess að kjósa Friðrik Ómar (32,7%) og fólk á aldrinum 40 til 49 ára ólíklegast (19,4%).Aðspurðir hvaða lag Íslendingar telji að muni sigra í Söngvakeppninni, segir nær helmingur að lag Hatara komi til með að bera sigur úr býtum. Á eftir Hatara kemur Friðrik Ómar, en á bilinu 24% og 25% telja að hann sigri í keppninni annað kvöld. Tæplega 62% Íslendinga sem ætla að kjósa Hatara telja að lagið sigri í keppninni en rúmlega 51% þeirra sem ætla að kjósa Friðrik Ómar telja að hann komi til með að sigra.Svarendur voru 704 talsins og komu úr Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og svarar á netinu. Svarendur eru af báðum kynjum, alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. Könnunin fór fram dagana 22. febrúar- 1. mars 2019. Eurovision Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Rúmlega 37% þeirra sem ætla að fylgjast með Söngvakeppninni munu líklegast kjósa lag Hatara, „Hatrið mun sigra“. Þetta kemur fram í könnun Maskínu en þar segir að á milli 23% og 24% ætla að kjósa lag Friðriks Ómars, „Hvað ef ég get ekki elskað“ og stefnir því í það að baráttan verði á milli Hatara og Friðriks Ómars. Rúmlega 11% ætla að kjósa lag Kristinu Bærendsen „Mama Said“. Tæplega 21% svarenda hafa ekki myndað sér skoðun á því hvaða lag þeir muni koma til með að kjósa. Samkvæmt könnuninni ætla 63 til 65 prósent Íslendinga að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar sem fer fram í Laugardalshöll annað kvöld. Í tilkynningu frá Maskínu er tekið fram að enginn yngri en átján ára tók þátt í könnuninni. Karlar (42,9%) eru töluvert líklegri en konur (31,8%) til þess að kjósa Hatara. Konur eru líklegri til þess að kjósa Friðrik Ómar (32,3%) en karlar (14,1%). Þá er mikill munur á því hvaða aldurshópar koma til með að kjósa Hatara. Á bilinu 10% og 11% þeirra sem eru 60 ára eða eldri ætla að kjósa Hatara samanborið við um 56% Íslendinga á aldrinum 40-49 ára. Íslendingar 60 ára og eldri eru líklegastir til þess að kjósa Friðrik Ómar (32,7%) og fólk á aldrinum 40 til 49 ára ólíklegast (19,4%).Aðspurðir hvaða lag Íslendingar telji að muni sigra í Söngvakeppninni, segir nær helmingur að lag Hatara komi til með að bera sigur úr býtum. Á eftir Hatara kemur Friðrik Ómar, en á bilinu 24% og 25% telja að hann sigri í keppninni annað kvöld. Tæplega 62% Íslendinga sem ætla að kjósa Hatara telja að lagið sigri í keppninni en rúmlega 51% þeirra sem ætla að kjósa Friðrik Ómar telja að hann komi til með að sigra.Svarendur voru 704 talsins og komu úr Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og svarar á netinu. Svarendur eru af báðum kynjum, alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. Könnunin fór fram dagana 22. febrúar- 1. mars 2019.
Eurovision Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira